RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum
Selfoss og nágrenni, nýr sendastaður, Jórvík, fyrir Rás 1 og -2.
Í dag 27.07.20. var kveikt á sendum Rásar 1 og -2 í Jórvík. Þeir koma í stað senda í Símahúsinu sem slökkt er á.
Tíðnir er þessar:
Rás 1: 103,6MHz og Rás 2: 106,6MHz.