RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum
08.12.20 Goðafoss, Halldórsstaðir og Skollahnjúkur, viðhaldsvinna.
Góðan dag,
Vegna viðhaldsvinnu frá kl, 08:40 til 14:45 á loftnetum í Goðafossi þarf að slökkva á Rás1 og Rás2 á Goðafossi við það detta út endurvarpar á Halldórsstöðum og Skollahnjúk.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Bent er á Langbylgjuna á 207kHz.