RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum
08.06.20. Austur-Ölfus, rafmagnslaust aðfaranótt 09.06. Sjónvarp "úti".
Vegna rafmagnsvinnu Rarik í Ölfus mun útsending sjónvarps í Austur-Ölfus falla niður 09.06.20 á milli 00:00 - 06:00.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.