Mynd með færslu

Völuspá

Skyggnst að tjaldabaki Völuspár

Gísli Sigurðsson sérfræðingur í þjóðfræði skyggnist að tjaldabaki Völuspár í nýjum þáttum á Rás 1. Þar reynir hann að komast nær skilningi á heimsmynd kvæðsins, myndmálinu, flutningi í lifandi hefð síns tíma og þeim hugmyndum sem kvæðið kveikti hjá...
08.11.2019 - 09:47