Mynd með færslu

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Bergsteins Sigurðssonar og Önnu Kristínar Jónsdóttur og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Mikill húsnæðiskostnaður og atvinnuleysi áhyggjuefni

Það er mat þriggja verkalýðsforingja sem að eitt brýnasta verkalýðsfélaga sé að vel takist til við innleiðingu styttingar vinnuvikunnar. Í dag gengur stytting vinnuviku vaktavinnufólks í gildi. Fleira brennur þó á verkalýðsforingjunum.

Kallar eftir samráði við setningu reglugerða

Formaður velferðarnefndar segir að samvinna við þá sem sjá um framkvæmd nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um aðgerðir við komuna til landsins hefðu átt að hafa meiri aðkomu að setningu hennar. Fyrri reglugerð var ekki í samræmi við lög.

Grætur dvöl fólks á sóttkvíarhóteli þurrum tárum

Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, segir að hin umdeildu sóttkvíarhótel sé vissulega illnauðsynleg en fólk sem líki dvölinni á hótelinu við fangelsisvist sé ekki í tengslum við raunveruleika þeirra sem hafi þurft að sitja í fangelsi. Hann...

Telur ýmsu ósvarað um litakóðunarkerfið

Magnús Gottfreðsson, læknir og prófessor í smitsjúkdómum, setur spurningamerki við ýmislegt tengt litakóðunarkerfinu sem taka á upp á landamærunum 1. maí. Samkvæmt kerfinu verða mis strangar reglur í gildi um komufarþega eftir því hver staða...
20.03.2021 - 16:53

Frumkvæðisskylda vegna fjölda sveitarfélaga afnumin

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra segir að með þeim tillögum sem nú er unnið að í þinginu verði frumkvæðisskylda ráðherra afnumin um að bregðast við með beinum hætti þótt sveitarfélög telji ekki 250 manns núna eða eitt...

Segir allt benda til þess að „egó ráðherra ráði för“

Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segir menntamálaráðherra ekki hafa getað svarað því hvaða ráðgjöf hún fékk þegar hún ákvað að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. Héraðsdómur staðfesti úrskurð kærunefndar...
13.03.2021 - 12:47