Mynd með færslu

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Bergsteins Sigurðssonar og Önnu Kristínar Jónsdóttur og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Krísan á bráðamóttöku bitnar verst á hjúkrunarfræðingum

Krísan á bráðamóttöku Landspítala bitnar verst á hjúkrunarfræðingum, að sögn Eggerts Eyjólfssonar bráðalæknis. Hver og einn hjúkrunarfræðingur þurfi að vera á hlaupum og sinna mun fleiri sjúklingum en eðlilegt geti talist. Það sé ástæða þess að...

Rósa Björk og Guðmundur kæra endurtalningu atkvæða

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, frambjóðandi Samfylkingarinnar, og Guðmundur Gunnarsson, frambjóðandi Viðreisnar, hafa ákveðið að kæra endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi til kjörbréfanefndar Alþingis. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður þeirra,...

Ekki má bæta á vanlíðan þolenda

Mikilvægt er að gera fortíðina upp varðandi þau ofbeldismál sem hafa verið í umræðunni tengd KSÍ, að mati Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektors við Háskóla Íslands, fyrrum íþróttakonu- og þjálfara. Hún segir að eitruð menning sé ekki bara innan KSÍ heldur...
04.09.2021 - 15:05

Ellefu hjúkrunarfræðinga vantar á hjartaskurðdeild

Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir gagnrýnir tímasetningu á styttingu vinnuvikunnar sem komi niður á framleiðni á Landspítalanum. Ellefu skurðhjúkrunarfræðinga vanti á hans deild og telur hann að skýra megi hluta stöðugildanna með styttingu...
05.06.2021 - 12:07

Ákveðin hættumerki sjáanleg á fasteignamarkaði

Ákveðin hættumerki eru farin að sjást á fasteignamarkaði og vísbendingar um að bóla sé að myndast, þar sem fasteignaverð er tekið að hækka umfram launahækkanir.

Ræddu áhrif tungumálsins á #metoo byltinguna

Veruleikinn og hugarheimurinn litast af tungumálinu. Orð eins og „ofbeldi“ getur átt við marga hluti af sama meiði og því er stundum nauðsynlegt að skapa ný orð sem eiga við nýstárlega umræðu. Einnig er áríðandi að kunna að greina orðræðuna. Þetta...