Mynd með færslu

Vikan

„Sigmundur Davíð, þetta var lélegt maður!“

Bubbi Morthens vandaði Sigmundi Davíð ekki kveðjurnar í Vikunni í gær þegar hann færði gagnrýni Sigmundar á frum­varp um réttindi inter­sex barna í tal.
03.10.2020 - 17:08

Auður lofar neglu í lokaþætti Vikunnar

„Ég lofa neglu,“ segir tónlistarmaðurinn Auður sem mun í kvöld flytja nýlega þröngskífu sína, ljós, í heild sinni í lokaþætti Vikunnar með Gísla Marteini.
22.05.2020 - 13:03

Sjö smáatriði sem enginn tók eftir í Ófærð

Af hverju vildi Þórhildur ekki rækjusamloku? Hvað drakk Andri mörg mjólkurglös og hversu mörg bæjarfélög þarf til að mynda eitt heimili?
04.03.2019 - 12:16

„Við verðum að tala um allt“

Jón Ársæll  Þórðarson stjórnandi þáttaraðarinnar Paradísarheimt segir að það megi ekki vera þannig að til séu umræðuefni sem ekki megi ræða. Gísli Marteinn Baldursson spurði hann í þættinu Vikunni út í mikil viðbrögð sem viðtal hans við yfirlýstan...
01.02.2019 - 22:19
Mynd með færslu

Vikan með Gísla Marteini

Vikan snýr aftur úr jólafríi og Gísli Marteinn fær til sín góða gesti til að kryfja helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífii í beinni útsendingu.
01.02.2019 - 20:45

Sex með Svölu Björgvins og Baggalúti í Vikunni

Hljómsveitin Baggalútur hefur boðað jólin með sínum árlegu jólatónleikum og útgáfu nýrra jólalaga síðustu ár. Núna fá þeir Svölu Björgvins með sér í lið og flytja hér lagið Sex í Vikunni með Gísla Marteini.
15.12.2018 - 10:54