Útvarpsleikrit í fjórum þáttum eftir Hilmi Jensson og Trygga Gunnarsson.
Davíð upplifir umhverfi sitt sem tvo aðskilda heima. Annars vegar raunheiminn þar sem hann býr einn í stúdíóíbúð sinni, hræddur við það sem er hinumegin við útidyrnar og hinsvegar heim tölvuleikja og netsamskipta. Þar eru engin vandamál. Þar getur hann verið nákvæmlega sá...