Mótmælendur í Chile hylla syngjandi þjóðhetju
Fingur söngvaskáldsins og gítaleikarans Victors Jara voru brotnir um leið og gítar hans var kastað í hann með skilaboðunum: „Já, spilaðu nú.“ En þó að þaggað hafi verið í skáldinu lifir söngur hans og kyrja mótmælendur í Santiago lög hans á götum... 06.11.2019 - 16:35
Íslenskir kraftaverkahundar syngja óperu
Hundurinn Snóker kom eigendum sínum á óvart þegar hann var aðeins hvolpur og hefur síðan sungið fyrir þau aríur af mikilli list og innlifun á hverjum degi. Arndís Björk Ásgeirsdóttir heimsótti söngelska hunda og ræddi við Hönnu Maríu dýralækni um... 15.10.2019 - 13:39