Mynd með færslu

Þar sem orðunum sleppir

Guðni Tómasson listsagnfræðingur og Helgi Jónsson tónlistarfræðingur skoða þróun vestrænnar tónlistarsögu í samfélagslegu ljósi.

Staða tónlistar

Í síðasta þætti af Þar sem orðunum sleppir er efnt til umræðu um tónlist og tónlistarlíf á 21. öld. Gestir í þættinum eru Lárus Jóhannesson, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Arna Kristín Einarsdóttir, Hjálmar H. Ragnarsson, Freyja Gunnlaugsdóttir og...

Endurtekningar og aftur til fegurðar

Í þessum þætti er fjallað um nokkrar hliðar tónlistar á síðari hluta 20. aldar og sjónum beint að endurtekningum, uppbrotum og leit aftur til fegurðar. Viðmælendur eru: Hjálmar H. Ragnarsson, Atli Ingólfsson, Atli Heimir Sveinsson, Daníel...

Söngur fuglanna og síðari heimsstyrjöld

Í þessum þætti er sjónum einkum beint að rússneskri tónlist, verkum Olivier Messiaen og Benjamin Britten. Viðmælendur eru: Egill Arnarson, Halla Oddný Magnúsdóttir, Benedikt Hjartarson, Víkingur Heiðar Ólafsson, Árni Heimir Ingólfsson og Anna...

Öld öfga

Í þessum þætti er rætt um tónlist austuan hafs og vestan í upphafi 20. aldar. Viðmælendur í þættinum eru: Benedikt Hjartarson, Hjálmar H. Ragnarsson, Karólína Eiríksdóttir, Freyja Gunnlaugsdóttir, Árni Heimir Ingólfsson og Atli Heimir Sveinsson...

Seinni Vínarskólinn

Í þessum þætti er fjallað um tónlist seinni Vínarskólans svokallaða um og uppúr aldamótunum 1900. Í þessum þætti er fjallað um tónlist seinni Vínarskólans svokallaða um og uppúr aldamótunum 1900. Viðmælendur í þættinum eru: Benedikt Hjartarson,...

Impressjónismi og þjóðleg áhrif í Evrópu

Í þessum þætti er fjallað um impressjóníska tónlist í Frakklandi og þjóðleg áhrif víðar í Evrópu. Viðmælendur eru : Árni Heimir Ingólfsson, Hróðmar Ingi Sigurbergsson, Halla Oddný Magnúsdóttir, Atli Heimir Sveinsson, Atli Ingólfsson, Karólína...