Mynd með færslu

Talandi um það

Andri Freyr Viðarsson stýrir nýjum spjallþætti þar sem hlustendum gefst tækifæri til að vera fluga á vegg á meðan Andri ræðir ítarlega við viðmælanda sinn um ákveðið augnablik, tímabil eða ákvörðun sem hefur haft afdrifarík áhrif á viðmælandann. Í þáttunum Talandi um það er ekki stiklað á stóru heldur staldrað við og málin krufin til mergjar. Gestir...