Mynd með færslu

Svona er þetta

Segir fjölmiðla sumpart meðvirka í útilokunarmenningu

Rúnar Helgi Vignisson, prófessor í ritlist við Háskóla Íslands, segir að fjölmiðlar séu sumir hverjir eins og púkinn á fjósbitanum og kyndi undir útilokunarmenningu.

„Þetta er ekki lýsing á einhverjum skíthæl“

Einar Kárason, rithöfundur, segir að ef hann hefði hefði fengið á tilfinninguna að Jón Ásgeir Jóhannesson væri slægur maður og grályndur þá hefði það komið fram í nýrri bók hans um kaupsýslumanninn.

Kvíði, þunglyndi og ýmsar afleiðingar COVID-veikinda

Fólki sem glímir við langtímaafleiðingar COVID-19 má skipta í þrennt, sagði Alma Möller landlæknir í þættinum Svona er þetta á Rás 1 í morgun. Fyrst mætti nefna fólkið sem veiktist hvað mest og getur þurft að bíða marga mánuði áður en það jafnar sig...
03.01.2021 - 10:42

Kennir í brjósti um þau sem fara á mis við lestur bóka

Snæbjörn Arngrímsson, bókaútgefandi til margra ára og nú rithöfundur, fékk hnút í magann þegar hann heyrði að vinahópur sonar síns læsi alls ekki bækur. „Mér fannst skelfilegt að heyra þetta. Fyrst og fremst vegna þess að ég vorkenndi þessum strákum...

Þjóðernispopúlismi gæti náð árangri á Íslandi líka

Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur við Háskólann á Bifröst sendi í sumar frá sér bókina Neo-Nationalism: The Rise of Nativist Populism. Þar fjallar hann um nýþjóðernishyggju og uppgang popúlisma í vestrænum stjórnmálum, allt frá lokum seinna...