Mynd með færslu

Svona er þetta

Lítil stemning fyrir hauskúpum og aftökum

Ritdómar eru ekki enn dauðir úr öllum æðum þó vægi þeirra hafi dregist saman í íslenskum blöðum, segir Auður Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur, en bókmenntaumræða og umfjöllun hefur breyst mjög á síðustu árum og orðið mýkri.

Það sjóða allir í vatni

„Mig langaði að vera snillingur þegar ég var ungur og minnimáttarkenndin stjórnaði mér í lífinu,“ segir Þorleifur Örn Arnarsson, leikstjóri. Það hafi reynst honum mikið heillaspor að átta sig á að það hafi verið reginmisskilningur.

Segir fjölmiðla sumpart meðvirka í útilokunarmenningu

Rúnar Helgi Vignisson, prófessor í ritlist við Háskóla Íslands, segir að fjölmiðlar séu sumir hverjir eins og púkinn á fjósbitanum og kyndi undir útilokunarmenningu.

„Þetta er ekki lýsing á einhverjum skíthæl“

Einar Kárason, rithöfundur, segir að ef hann hefði hefði fengið á tilfinninguna að Jón Ásgeir Jóhannesson væri slægur maður og grályndur þá hefði það komið fram í nýrri bók hans um kaupsýslumanninn.

Kvíði, þunglyndi og ýmsar afleiðingar COVID-veikinda

Fólki sem glímir við langtímaafleiðingar COVID-19 má skipta í þrennt, sagði Alma Möller landlæknir í þættinum Svona er þetta á Rás 1 í morgun. Fyrst mætti nefna fólkið sem veiktist hvað mest og getur þurft að bíða marga mánuði áður en það jafnar sig...
03.01.2021 - 10:42

Kennir í brjósti um þau sem fara á mis við lestur bóka

Snæbjörn Arngrímsson, bókaútgefandi til margra ára og nú rithöfundur, fékk hnút í magann þegar hann heyrði að vinahópur sonar síns læsi alls ekki bækur. „Mér fannst skelfilegt að heyra þetta. Fyrst og fremst vegna þess að ég vorkenndi þessum strákum...