Mynd með færslu

Svona er þetta

Þjóðernispopúlismi gæti náð árangri á Íslandi líka

Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur við Háskólann á Bifröst sendi í sumar frá sér bókina Neo-Nationalism: The Rise of Nativist Populism. Þar fjallar hann um nýþjóðernishyggju og uppgang popúlisma í vestrænum stjórnmálum, allt frá lokum seinna...