Mynd með færslu
,

Sumarmál

Pistlar, póstkort, fugl dagsins, útivist, sumar og sól í bland við góða tónlist. [email protected]

Tók við fálkaorðunni í strigaskóm af barnabarninu

„Andrea Jónsdóttir rokkamma er komin á matseðilinn,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir kvikmyndagerðarkona sem leikstýrir heimildamynd um Andreu. Hún biður fólk sem lumar á sögum, myndskeiðum, myndum eða upptökum af Andreu að hafa samband við sig og...

Eigum að forðast eldfim umræðuefni við matarborðið

„Við eigum bara að matast þannig að það sullist ekkert niður,“ segir Albert Eiríksson. Þrátt fyrir servíettur hafi hér áður fyrr aðeins verið upp á punt, þjóna þær í dag margvíslegum tilgangi í samskiptum þjóna og veitingagesta, sem senda ýmis merki...
20.07.2020 - 11:52

„Hún kallar mig mömmu og börnin kalla mig ömmu“

„Þannig hefur Tyrkjaránið í raun og veru leitt okkur saman,“ segir Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur um kynni sín og alsískrar konu sem leitaði fyrir nokkrum árum skjóls á Íslandi. Konan þáði vináttu Steinunnar sem þekkir fyrrum heimahaga konunnar...
19.07.2020 - 13:00

Andfýla borgarinnar minnir á mikilvægi fjallaloftsins

Listamennirnir Smári Róbertsson og Nína Harra, sem búsett eru í Amsterdam, kjósa að starfa sem skálaverðir í Emstrum yfir sumarmánuðina. „Kannski er það einfaldlega andfýla borgarinnar, osta- og kannabisfnykur sem undirstrikar mikilvægi fersks...
18.07.2020 - 12:27

Kærastinn skildi hana eftir með mannýgri górillu

„Ég hef aldrei verið eins hrædd á ævinni,“ segir líffræðingurinn Ingibjörg Björgvinsdóttir sem lenti í þeirri skelfilegu lífsreynslu að vera ógnað af risastórri fjallagórillu. Allir ferðafélagarnir flúðu en hún lagðist skelfd á jörðina og beið...
10.07.2020 - 10:32

Ekki hamlandi að vanta þrjá fingur

Magnús Jochum fæddist með sjaldgæfan litningagalla sem veldur því að hann er aðeins með tvo fingur á vinstri hendi. „Þetta háir mér ekki mikið en það er líklega erfiðara að missa hendur en að fæðast svona,“ segir Magnús sem er í skapandi sumarstarfi...
09.07.2020 - 09:46

Þáttastjórnendur

ghansson's picture
Gunnar Hansson
hallah's picture
Halla Harðardóttir
gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
leifurh's picture
Leifur Hauksson