Mynd með færslu

Sumarlandinn

„Arnaldur er búinn að drepa hér manneskju“

Hólavallagarður er sögufrægur kirkjugarður fyrir margra hluta sakir. Það hvílir bæði þjóðþekkt fólk og frægir sakamenn, auk þess sem hans er víða getið í íslenskum skáldskap. Í garðinum ríkir friður og kyrrð og þangað sækja sér margir andlega íhugun...
08.07.2020 - 13:34

Glaðasti hundur í heimi býður hundum í afmæli

Það var margt um kátan hvuttann þegar hundurinn Hansi varð sex ára á dögunum og bauð helstu hundum nærsveita og eigendum þeirra í veislu. „Þetta var fyrst brandari,“ viðurkennir Kristín Einarsdóttir eigandi hans, en brandarinn vakti slíka lukku að...
07.07.2020 - 14:43

KK – Brúnaljósin Brúnu

KK flytur í viku hverri vel valið lag í Sumarlandanum á RÚV. Í þetta skipti býður hann upp á lagið Brúnaljósin brúnu sem bar sigur úr bítum í danslagakeppni SKT, skemmtiklúbbs templara, árið 1954. Alls 130 manns sendu lög inn í keppnina þetta árið...
06.07.2020 - 11:41

Freydís talin svipað illmenni og pabbi hennar

Í Leifsbúð í Búðardal stendur yfir undirbúningur á sögusýningu sem byggð er á landafundunum, á Eiríks sögu rauða og Grænlendingasögu. Hugmyndin kemur frá Kjartani Ragnarssyni.
05.07.2020 - 14:03

„Mann kitlar svolítið“

Lovísa Thompson hefur skipað sér á sess með fremstu handboltakonum þjóðarinnar þrátt fyrir ungan aldur. Lovísa leikur með Val en var áður í Gróttu og varð Íslandsmeistari 2015 og 2016. Nú þegar hlé er á handboltavertíðinni er hún flokksstjóri í...
02.07.2020 - 15:42

„Þarft að vera sérstök tegund af hálfvita“

Tveir rúmlega tvítugir Grímseyingar keyptu sér nýlega sinn strandveiðibátinn hvor og buðu Úllu Árdal í Sumarlandanum með sér á handfæraveiðar á Grímseyjarsundi.
01.07.2020 - 15:09