Mynd með færslu

Sumarlandinn

Finnur gimsteina í gumsinu með Garage Band

„Ég hef verið að búa til tónlist með munnhörpu, tralla og harmónera, og ég fæ mikinn innblástur frá miðevrópskri tónlist,“ segir göngugarpurinn og munnhörpuhákurinn Reynir Pétur Ingvarsson sem nú hefur gefið út sína fyrstu breiðskífu.
12.08.2020 - 11:45

Bjóða þeim að sauma sem eiga enga saumavél

Á Bókasafni Kópavogs er hægt að gera fleira en að fá lánaðar og lesa bækur. Þar er búið að koma fyrir gæðalegum saumavélum sem standa gestum safnsins til brúks.
11.08.2020 - 13:49

Tenórinn finnur malarastúlkuna innra með sér

Í vikunni var frumsýnd í Tjarnarbíói dragópera byggð á Malarastúlkunni fögru eftir Schubert, Die Schöne Müllerin - Not a word about my sad face.
07.08.2020 - 09:36

Strákar feimnari við að sýna áhuga á dansi

Hátt í hundrað ungmenni á aldrinum 10-21 árs hafa dvalið í sumarbúðum á Laugarvatni í sumar þar sem þau læra dans og leiklist undir handleiðslu reynslumikilla kennara. Mun fleiri stelpur en strákar tóku þátt í ár.
29.07.2020 - 13:07

Sveifla sverðum eftir leiðbeiningum úr gömlum handritum

Á Hamarkotstúni á Akureyri hittist brynjuklæddi bardagahópurinn HEMA Club reglulega og bregða sverði að miðaldasið. HEMA er alþjóðlegt heiti yfir klúbba af þessu tagi og stendur fyrir „European historical martial arts“ sem hópurinn kallar...
22.07.2020 - 10:50

„Þetta eru bara trúarbrögð“

Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands var haldið um helgina í Vatnaskógi. Gunnar Sigurjónsson, landsmótsstjóri Fornbílakúbbsins, mætti á Chervolettinum sínum.
17.07.2020 - 14:06