Mynd með færslu

Sumarlandinn

Ótrúleg stemning myndast í Hlöðueldhúsinu

„Þetta er eiginlega bara eins og eldhúspartí,“ segir Hrönn Vilhelmsdóttir. Hún rekur Hlöðueldhúsið í Þykkvabæ þar sem tekið er á móti hópum og keppt er um að útbúa fallegasta diskinn.
11.08.2021 - 15:09

Ganga 15 kílómetra fyrir pönnukökur

Á Hesteyri er algera kyrrð að finna og er hún vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Þangað ganga garpar langa leið í ýmsum veðrum til að fá sér kaffi og með því.
11.08.2021 - 09:45

Göldróttur rabarbari á Vestfjörðum

„Þá fór maður að hugsa að maður yrði að bregðast við þessari eftirspurn,“ segir Kristín Guðmunda Pétursdóttir sem ræktar alveg einstakan rabarbara og ferðast fólk langar leiðir fyrir sultuna og hjónabandssæluna hennar.

Klífur kletta til að gefa kindum

„Þetta er hvergi lífshættulegt, en eins og annars staðar verður að fara gætilega,“ segir Svavar Steingrímsson, göngugarpur. Til fjölda ára hefur hann gengið á Heimaklett til að gefa kindunum brauð. Hann kallar þær til sín með sérstöku flauti.
05.08.2021 - 16:03

Gaman að geta kallað æðarfuglinn til sín

„Við vöktum eins og á almennilegri vöggustofu,“ segir Oddný Halldórsdóttir, æðarbóndi á Vesturlandi. Hún hefur, ásamt Magnúsi Tómassyni, skapað griðland fyrir æðarfuglinn. Þau ala upp ungana, fara með þá í gönguferðir og sjóferðir og sleppa þeim svo...

Viðbrögðin fóru fram úr björtustu vonum

Í Duus Safnahúsi í Reykjanesbæ er margt að sjá sem nærir andann og fræða sig um söguna og hafið.
03.08.2021 - 16:10