Mynd með færslu

Sumarlandinn

Seyðfirðingar fá loks sætabrauð

Loksins er komið bakarí á Seyðisfjörð en um árabil hefur fólk þurft að keyra upp á Egilsstaði til þess að kaupa sér brauð. Samfélagsbakaríið var stofnað í kjölfar skriðufallanna og er hugmyndin að þar myndist líflegt umhverfi þar sem bæjarbúar geti...

„Hingað kemur fólk til að skemmta sér hvaðanæva að“

„Ég átti það stundum til að taka úr mér tennurnar, fara upp á svið og syngja Megas,“ segir Sigurður Hafberg, fastagestur á Vagninum á Flateyri. Á síðustu þrjátíu árum hefur Vagninn orðið einn helsti skemmtistaður Vestfjarða.

Fá aldrei nóg af óbyggðunum

„Ef ég færi ekki hérna upp eftir þá veit ég ekki hvernig það færi,“ segir Gísli Rafn Jónsson leiðsögumaður. Hann hefur farið í óteljandi ævintýraferðir um hálendið í nágrenni Öskju og býður ferðamönnum upp á einstaka náttúru.
21.07.2021 - 16:00

Sjómannsdóttir fékk langþráð símtal frá Vitafélaginu

„Þetta er hálfgert kraftaverkahljóðfæri,“ segir tónlistarkonan Kira Kira um forláta sveiflíru sem hún fékk lánaða af sögusýningu í Útvarpshúsinu. Líran á sér ótrúlega sögu því hún komst heil úr Geysisslysinu í Vatnajökli í september 1950. Kira...
20.07.2021 - 16:31

Blása lífi í gömul torfhús

„Allt er eins upprunarlegt og hægt er,“ segir Þorvaldur P. Hjarðar, landeigandi í Hjarðarhaga. Þar hefur staðið yfir endurgerð á gömlum torfhúsum sem gestir geta fengið að skoða.

Sefur undir björtum himni allar nætur

Flestum er mikilvægt að hafa þak yfir höfuðið, eðlilega. Cristine Palmer, prófessor við Castleton-háskólann í Vermont í Bandaríkjunum hafnaði hins vegar þakinu sem henni bauðst á Íslandi og lagðist þess í stað út.
14.07.2021 - 14:21