Mynd með færslu

Sumarlandinn

„Þetta er meiri opinberun á mér“

Þrír ættliðir kvenna taka höndum saman og halda listsýningu í Safnahúsi Borgarfjarðar. Svanheiður Ingumundardóttir, sem átti hugmyndina að uppátækinu, kvíðir meira fyrir að sýna með dóttur sinni og barnabarni heldur en þegar hún sýnir með hópi...

Gleði og glaumur í Hinsegin félagsmiðstöð

Í Hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna '78 og Tjarnarinnar var margt um dýrðir þegar að Sumarlandann bar að garði en þar var unnið að undirbúningi vagns félagsmiðstöðarinnar fyrir Gleðigöngu Hinsegin daga.

Var kominn með bíladellu fjögurra ára

Ökuþórinn Viktor Hjörvarsson fékk snemma áhuga á mótorsporti. Hann á heilan helling af bílum og mótorhjólum og rekur sitt eigið verkstæði, sem er hentugt þar sem hann á um það bil fimmtán ökutæki.
06.08.2022 - 16:00

Draumurinn kviknaði í Disney World

Í gömlu fjósi á Hólum í Hjaltadal hefur líffræðingurinn Amber Monroe byggt upp lítið fyrirtæki þar sem hún ræktar bæði fisk og grænmeti. Hún segir mikla möguleika á Íslandi fyrir samræktun af þessu tagi.

Líklega nóg fyrir flesta að læra þrettán jurtir á ári

Jurtalitunarkonan Guðrún Bjarnadóttir hefur í hjáverkum gefið út Flóruspilið og púsluspil með lituðu bandi. Markmið spilanna er að skemmta með fróðleik.
03.08.2022 - 17:00

„Hérna ræður sko kærleikurinn ríkjum“

Það eru ekki bara börn sem fara í sumarbúðir. Á Löngumýri í Skagafirði eru starfræktar orlofsbúðir yfir sumartímann og þær eru ekki fyrir börn heldur eldri borgara.