Mynd með færslu

Stúdíó 12

Lifandi tónlist í beinni frá stúdíói 12.

Fyrsta platan tugi þúsunda króna virði

Hljómsveitin The Vintage Caravan hefur setið á nýrri breiðskífu í tæpt ár en nú styttist loks í útgáfu. Platan heitir Monuments og kemur út 16. apríl. Fyrsta smáskífa plötunnar, lagið Whispers, er nú þegar komið í spilun og hefur hlotið góðar...
22.02.2021 - 15:22

Tileinkuðu þrífættum ketti lag

„Við erum með nóg af ástarlögum til að gleðja fólk og fagna ástinni,“ segir Ragnheiður Gröndal sem kom í Stúdó 12 á Valentínusardag ásamt Guðmundi Péturssyni eiginmanni sínum. Þau fluttu nokkur ástarlög fyrir hlustendur Rásar 2 í tilefni dagsins.
15.02.2021 - 12:52

Líklega mesti aðdáandi Taylor Swift í heiminum

Tónlistarkonan Kristín Sesselja sendi frá sér plötu í sumar sem nefnist Breakup Blues og vakti mikla athygli. Plötuna gerir hún með Baldvini Hlynssyni en þau kynntust á listahátíðinni Lunga á Seyðisfirði.
14.11.2020 - 10:29

„Kófið er nú ekki alslæmt“

Tónlistarmaðurinn KK var gestur Ólafs Páls Gunnarssonar í Stúdíó 12 þar sem hann tók ný og gömul lög í bland og ræddi sköpunarferlið, tilurð laganna og lagði út frá textunum.
04.11.2020 - 14:07

Hera snýr aftur til Íslands – án andlitsmálningarinnar

Söngkonan Hera Hjartardóttir er komin aftur til Íslands eftir að hafa dvalist í Nýja Sjálandi um langt árabil. Hún hyggur á útgáfu breiðskífu á þessu ári og leyfði Óla Palla að heyra forsmekkinn af henni í Stúdíó 12 á föstudaginn.

Valdimar frumflytur lag eftir Stjórnina

Hljómsveitin Valdimar fagnar 10 ára starfsafmæli sínu um þessar mundir og ætlar því að blása til afmælistónleika í Eldborgarsal Hörpu 27. mars. Hljómsveitin kom í Stúdíó 12 og lék tvö af lögum sínum auk þess að taka ábreiðu af lagi með Stjórninni.
28.02.2020 - 16:03