Mynd með færslu

Stúdíó 12

Lifandi tónlist í beinni frá stúdíói 12.

Textinn sprottinn úr sorg en færir öðrum gleði í dag

„Ef það er eitthvað sem tekur þig niður þá þýðir það ekki að það þurfi að gera eitthvað sorglegt úr því. Okkur fannst heillandi að taka textann og setja hann í glaðlegan búning,“ segir Ísold um gerð lagins Don't you know sem systkinadúettinn...
10.03.2022 - 11:17

Eurovision-lag huggaði Kötlu þegar faðir hennar lést

Í maí árið 2018 var faðir söngkonunnar Kötlu orðinn afar veikburða og hún vissi hvert stefndi. Þá fann hún huggun í Eurovision-framlagi Þýskalands sem síðan hefur skipað stóran sess í hjarta hennar. Lagið varð innblástur að texta lagsins Then again...
08.03.2022 - 16:50

Ekki hægt að segja nei við hvolpaaugum Lay Low

Systurnar Sigga, Beta og Elín kíktu í stúdíó 12 og fluttu gullfallega ábreiðu af laginu Euphoria sem var sigurlag Eurovision árið 2012. Á laugardaginn flytja þær svo lagið Með hækkandi sól í úrslitum Söngvakeppninnar. Lagið er eftir Lay low en það...
07.03.2022 - 14:56

Fyrsta platan tugi þúsunda króna virði

Hljómsveitin The Vintage Caravan hefur setið á nýrri breiðskífu í tæpt ár en nú styttist loks í útgáfu. Platan heitir Monuments og kemur út 16. apríl. Fyrsta smáskífa plötunnar, lagið Whispers, er nú þegar komið í spilun og hefur hlotið góðar...
22.02.2021 - 15:22

Tileinkuðu þrífættum ketti lag

„Við erum með nóg af ástarlögum til að gleðja fólk og fagna ástinni,“ segir Ragnheiður Gröndal sem kom í Stúdó 12 á Valentínusardag ásamt Guðmundi Péturssyni eiginmanni sínum. Þau fluttu nokkur ástarlög fyrir hlustendur Rásar 2 í tilefni dagsins.
15.02.2021 - 12:52

Líklega mesti aðdáandi Taylor Swift í heiminum

Tónlistarkonan Kristín Sesselja sendi frá sér plötu í sumar sem nefnist Breakup Blues og vakti mikla athygli. Plötuna gerir hún með Baldvini Hlynssyni en þau kynntust á listahátíðinni Lunga á Seyðisfirði.
14.11.2020 - 10:29