Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Flekahreyfingar geta opnað leið fyrir kvikuna

Komið hefur í ljós að kvika er að ryðja sér braut upp í jarðskorpuna á milli Fagradalsfjalls og Keilis á Reykjanesskaga. Jarðskorpan þarna er um 15 kílómetra þykk sem er svipað og vegalengdin á milli Hveragerðis og Selfoss. Vel yfir 1.600 skjálftar...

Covid og grænkandi hagkerfi

Á miðvikudaginn leggur Rishi Sunak fjármálaráðherra Breta fram fjárlagafrumvarp. Eins og flestir fjármálaráðherrar á Vesturlöndum glímir Sunak við mikil Covid-útgjöld án þess að gleyma lærdómnum úr fjármálakreppunni 2008 um að skera ríkisútgjöld...
02.03.2021 - 17:00

Verðum að læra að lifa með eldgosum

Um 800 ár eru liðin frá síðustu eldsumbrotum á Reykjanesskaga og jarðsagan segir að hann sé kominn á tíma. Gervihnattarmyndir sem bárust í gær (mánudaginn 1. mars) og Vísindaráð almannavarna fór yfir sýna meiri færslu en áður hefur orðið vart við á...

Stærsta bólusetningarverkefni sögunnar

Framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi segir verkefni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna að bólusetja íbúa um 90 fátækra landa í heiminum gegn COVID-19 sé tvímælalaust stærsta bólusetningarverkefni sögunnar. Fyrstu bólusetningarnar hófust í dag á...
01.03.2021 - 17:03

Sýnist vera að rofa til á vinnumarkaði

Tölur Vinnumálastofnunar gefa til kynna að fleiri fái vinnu í febrúar en missi hana. Birna Guðmundsdóttir deildarstjóri gagnagreiningardeildar stofnunarinnar segir að úlit sé fyrir að hápunkti atvinnuleysis sé náð.
26.02.2021 - 17:00

Bólusetningarskírteini – leiðin úr veiruhömlum

Bólusetning gegn Covid-19 virðist besta leiðin út úr veirulokunum. Í Bretlandi hefur tæplega þriðjungur landsmanna nú verið bólusettur. Breska stjórnin er bæði að huga að útgáfu bólusetningarskírteina heima fyrir, sem ýfir upp gamlar deilur um...

Þáttastjórnendur

arnarph's picture
Arnar Páll Hauksson
arnhildurh's picture
Arnhildur Hálfdánardóttir

Facebook