Flekahreyfingar geta opnað leið fyrir kvikuna
Komið hefur í ljós að kvika er að ryðja sér braut upp í jarðskorpuna á milli Fagradalsfjalls og Keilis á Reykjanesskaga. Jarðskorpan þarna er um 15 kílómetra þykk sem er svipað og vegalengdin á milli Hveragerðis og Selfoss. Vel yfir 1.600 skjálftar... 02.03.2021 - 19:20
Covid og grænkandi hagkerfi
Á miðvikudaginn leggur Rishi Sunak fjármálaráðherra Breta fram fjárlagafrumvarp. Eins og flestir fjármálaráðherrar á Vesturlöndum glímir Sunak við mikil Covid-útgjöld án þess að gleyma lærdómnum úr fjármálakreppunni 2008 um að skera ríkisútgjöld... 02.03.2021 - 17:00
Verðum að læra að lifa með eldgosum
Um 800 ár eru liðin frá síðustu eldsumbrotum á Reykjanesskaga og jarðsagan segir að hann sé kominn á tíma. Gervihnattarmyndir sem bárust í gær (mánudaginn 1. mars) og Vísindaráð almannavarna fór yfir sýna meiri færslu en áður hefur orðið vart við á... 02.03.2021 - 10:34
Stærsta bólusetningarverkefni sögunnar
Framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi segir verkefni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna að bólusetja íbúa um 90 fátækra landa í heiminum gegn COVID-19 sé tvímælalaust stærsta bólusetningarverkefni sögunnar. Fyrstu bólusetningarnar hófust í dag á... 01.03.2021 - 17:03
Sýnist vera að rofa til á vinnumarkaði
Tölur Vinnumálastofnunar gefa til kynna að fleiri fái vinnu í febrúar en missi hana. Birna Guðmundsdóttir deildarstjóri gagnagreiningardeildar stofnunarinnar segir að úlit sé fyrir að hápunkti atvinnuleysis sé náð. 26.02.2021 - 17:00
Bólusetningarskírteini – leiðin úr veiruhömlum
Bólusetning gegn Covid-19 virðist besta leiðin út úr veirulokunum. Í Bretlandi hefur tæplega þriðjungur landsmanna nú verið bólusettur. Breska stjórnin er bæði að huga að útgáfu bólusetningarskírteina heima fyrir, sem ýfir upp gamlar deilur um... 26.02.2021 - 17:00