Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Apabóla er harðger veira en stór faraldur ólíklegur

Skylt er að tilkynna um apabólusmit ef það kemur upp en þrír hafa greinst með veiruna hér. Sóttvarnalæknir hefur lagt áherslu á fræðslu og upplýsingagjöf til að lágmarka útbreiðslu veirunnar. Ekki hefur verið talin þörf á að grípa til opinberra...
17.06.2022 - 09:45

Óttast verulega aukningu smita um helgina

Landspítali hefur tekið upp grímuskyldu á ný og hert reglur um heimsóknir aðstandenda. Það er viðbragð við mikilli fjölgun Covid-19 smita á spítalanum síðustu daga. Már Kristjánsson er yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítala. 
16.06.2022 - 16:49

Eftirspurn hverfur ekki þótt lögregla taki efnin

Prófessor í afbrotafræði telur að haldlagning lögreglu á miklu magni fíkniefna hafi óveruleg áhrif á fíkniefnamarkaðinn. Hann segir að skoða þurfi hvað valdi aukinni eftirspurn. 
16.06.2022 - 10:59

Svíar áforma að reisa stóra rafeldsneytisverksmiðju

Tug milljarða rafeldsneytisverksmiðja er í undirbúningi í Svíþjóð, sem gæti svarað næstum þriðjungi af eldsneytisþörf SAS. Vonast er til að rafeldsneyti reynist bjargráð sænska flugfélaga sem þurfa að ná kolefnishlutleysi á næstu átta árum.

Umdeild konungleg trúlofun í Noregi

Gengur það að andalæknir og maður sem segist vera að hluta geimvera og eðla verði tengdasonur norsku konungshjónanna? Eða kemur það nokkrum öðrum við en viðkomandi manni og verðandi eiginkonu hans?
14.06.2022 - 10:21

Leita að stáli fyrir Nýjan Landspítala

Fyrsta skóflustungan að nýjum Landspítala við Hringbraut var tekin haustið 2018 og var þá áætlað að meðferðarkjarninn yrði tekinn í notkun árið 2024. Síðan þá hafa komið upp ýmis ágreiningsmál um framkvæmdina og fyrirhugaða útkomu.
02.06.2022 - 17:06

Þáttastjórnendur

annakj's picture
Anna Kristín Jónsdóttir
bjarnir's picture
Bjarni Rúnarsson
kristjas's picture
Kristján Sigurjónsson