Mynd með færslu

Söngvakeppni sænska sjónvarpsins

Bein útsending frá úrslitum úrslitum sænsku söngvakeppninnar, Melodifestivalen, sem þykir sú besta í Evrópu enda hafa Svíar margoft sigrað í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Það gerðu þeir í fyrra og keppnin verður því haldin í Stokkhólmi í ár. RÚV hefur ákveðið að taka þátt í gleðinni með Svíum í og á laugardagskvöld verður bein...