Mynd með færslu

Skúrinn

Upprennandi tónlistarfólk og efnilegar hljómsveitir koma í hljóðver og spreyta sig. Umsjón: Atli Már Steinarsson og Sigvaldi Jónsson.

Fyrstu böndin á Músíktilraunir 2016

Skúrinn fylgir hljómsveitunum á Músíktilraunir 2016, þriðjudaginn 15. mars kl 21:00 á Rás 2.
15.03.2016 - 20:10

Major Pink rokka í Skúrnum

Það verður boðið upp á rokk, popp og blús í Skúrnum þriðjudaginn 1.mars kl 21:00 á Rás 2
01.03.2016 - 18:35

Milkhouse með nýja plötu

Hljómsveitin Milkhouse ræður ríkjum í Skúrnum þriðjudaginn 3. nóvember kl 21:00 á Rás 2
03.11.2015 - 20:38

Tónleikar með The Vintage Caravan

Það verður boðið upp á tónleika með hljómsveitinni The Vintage Caravan í Skúrnum þriðjudaginn 13. október kl 21:00 á Rás 2.
13.10.2015 - 16:29

Eyðimerkur rokkið lifir á íslandi

Það verður boðið upp á rokk og meira rokk í Skúrnum þriðjudaginn 25 ágúst kl 21:00 á Rás 2
25.08.2015 - 19:36

Hughrif tekur lagið

Það verður boðið upp á popp og rokk í Skúrnum þriðjudaginn 21. júlí kl 21:00 á Rás 2
21.07.2015 - 17:13