Mynd með færslu

Skúrinn

Upprennandi tónlistarfólk og efnilegar hljómsveitir koma í hljóðver og spreyta sig. Umsjón: Atli Már Steinarsson og Sigvaldi Jónsson.

Öskrað á Ítalíu

Hljómsveitin While My City Burns hljómar í Skúrnum þriðjudaginn 3. apríl kl 21:00 á Rás 2
03.04.2018 - 10:18

Svanur Herbertsson með nýtt sólóverkefni

Svanur Herbertsson hljómar í Skúrnum með nýtt sólóverkefni sem ber nafnið Swan Swan H, þriðjudaginn 30 maí kl 21:00 á Rás 2
30.05.2017 - 19:28

Dauðametall í Skúrnum

Það verður boðið upp á rokk og meira rokk í Skúrnum þriðjudaginn 23. maí kl 21:00 á Rás 2
23.05.2017 - 18:30

Rokkið lifir í Skúrnum

Það verður boðið upp á rokk og meira rokk í Skúrnum þriðjudaginn 17. maí kl 21:00 á Rás 2
17.05.2016 - 21:00

Major Pink með nýja þröngskífu

Hlustað verður á nýja plötu frá hljómsveitinni Major Pink sem ber nafnið Take The Abuse í Skúrnum þriðjudaginn 3. maí kl 21:00 á Rás 2
03.05.2016 - 19:05

Tónleikar 5. maí með Sykur, Kviku og Par-Ðar

Tónlistarþátturinn Skúrinn á Rás 2 og Gamla bíó í samstarfi við Ofurhljóðkerfi ætla að heiðra bílskúrsbandamenningu þjóðarinnar með tónleikaröð sem hefst fimmtudaginn 5. maí. Tónleikaröðin hefst með tónleikum Sykurs, Kviku og Par-Ðar.
22.04.2016 - 10:42