Mynd með færslu

Síðdegisútvarp Rásar 2

500 Vestfirðingar bólusettir í dag og á morgun

Alls verða 500 bólusettir í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða í dag og á morgun, langflestir á Ísafirði og Patreksfirði. „Og það er ansi stór hluti af Vestfirðingum sem fá sprautu, allir 70 ára og eldri og einhverir 65 ára og eldri, að minnsta kosti þeir...

Gas gæti mælst í Grindavík seint í kvöld

Vindátt gæti snúist í vaxandi norðaustanátt í kvöld og við það gæti mengun frá Geldinga- og Meradölum borist yfir til Grindavíkur. Þorsteinn Jóhannsson, jarð- og umhverfisfræðingur, bendir íbúum í Grindavík, Njarðvík og Vogum á að fylgjast vel með...

„Það varð einhver feill í pípulögninni“

Aðdragandi þess að ný sprunga opnaðist í eldgosinu á Reykjanesskaga í gær er líklega sá að þrýstingurinn var orðinn svo mikill á upphaflegu eldstöðinni að hraunið fann sér aðra leið út. Þetta segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Hann segir að...

Vinnuveitendur hvattir til að sýna starfsfólki skilning

UNICEF á Íslandi hvetur vinnuveitendur til að sýna foreldrum skilning í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða. Jafnframt að senda skýr skilaboð til starfsmanna um að hægt sé að forgangsraða verkefnum. Hætt sé við að fólk sem vinnur heima hjá sér sinni...

„Þetta er bara ótrúlegur dagur“

„Þetta er mjög stór dagur fyrir okkur öll,“ segir Alma D. Möller landlæknir. Hún segir að henni finnist hálfóraunverulegt að nú sé byrjað að bólusetja. „Faraldurinn byrjaði í byrjun árs og fyrsta tilfellið greindist hér 28. febrúar. Og ég held að...

„Bærinn er í rúst“

Hildur Þórisdóttir, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar, segir að bærinn séu rústir einar eftir hamfarirnar síðustu klukkustundir. Íbúar séu í losti yfir atburðunum.
18.12.2020 - 17:47