Mynd með færslu

Síðdegisútvarp Rásar 2

Sannfærður um að börn verði bólusett

Ásgeir Haraldsson, prófessor í barnalækningum og yfirlæknir barnaspítala Hringsins, segist sannfærður um börn verði bólusett. Það sé réttlætismál og nauðsynlegt fyrir hjarðónæmi.

Lítið um hátíðahöld á þjóðhátíðardegi Kanada

Þau voru heldur lágstemmd hátíðahöldin á þjóðhátíðardegi Kanada í gær. Fæstum þótti ástæða til að fagna eftir uppgötvun rúmlega þúsund ómerktra grafa við heimavistarskóla sem ætlaðir voru börnum af ættum frumbyggja á síðustu öld. Í stað hefðbundinna...
02.07.2021 - 04:26

Hrollkalt fram í júlí og norðlægar áttir ríkjandi

Búast má við ríkjandi norðlægum áttum og kulda fram í júlí, þótt hugsanlega sé von á einstaka góðum dögum inni á milli. Þetta sagði Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í viðtali í Síðdegisútvarpinu á Rás 2.
14.06.2021 - 18:19

Hálftíma bæting á of stuttum svefni getur skipt sköpum

Búast má við að allir skólar í Reykjavík hefji kennslu á unglingastigi síðar að deginum en nú tíðkast, takist vel til með tilraunaverkefni þess eðlis næsta vetur. Þetta kom fram í máli Erlu Björnsdóttur sérfræðings í svefni í síðdegisútvarpi Rásar...

500 Vestfirðingar bólusettir í dag og á morgun

Alls verða 500 bólusettir í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða í dag og á morgun, langflestir á Ísafirði og Patreksfirði. „Og það er ansi stór hluti af Vestfirðingum sem fá sprautu, allir 70 ára og eldri og einhverir 65 ára og eldri, að minnsta kosti þeir...

Gas gæti mælst í Grindavík seint í kvöld

Vindátt gæti snúist í vaxandi norðaustanátt í kvöld og við það gæti mengun frá Geldinga- og Meradölum borist yfir til Grindavíkur. Þorsteinn Jóhannsson, jarð- og umhverfisfræðingur, bendir íbúum í Grindavík, Njarðvík og Vogum á að fylgjast vel með...