Mynd með færslu

Síðdegisútvarp Rásar 2

Meðlimir Sigur Rósar ósáttir við skattalög á Íslandi

Núverandi og fyrrverandi meðlimir Sigurrósar sendu í dag frá sér tilkyningu þar sem þeir fara þess á leit við íslensk stjórnvöld að skattalög sem þeir segja ósanngjörn og grimmileg verði tekin til endurskoðunar. Þeir segja löggjöfin var til skammar...

Segir hraðprófin ekki jafnnæm og þau sem eru notuð hér

„Þessi próf eru ekki jafnnæm og þau sem við erum svo heppin að geta notað hér í stórum stíl á Íslandi,“ segir Erna Magnúsdóttir, dósent í lífeinda- og líffærafræði við Háskóla Íslands um hraðprófin við COVID-19 sem gefa til kynna á 15-30 mínútum...

Breytingar á reglum setja leikmenn í erfiða stöðu

Arnar Sveinn Geirsson, formaður Leikmannasamtaka Íslands og leikmaður Fylkis í fótbolta, segir að breyttar reglur um snertiíþróttir setji leikmenn í erfiða stöðu. Hann segist ekki vita til þess að leikmenn hafi ýtt mikið á eftir því að mótin hæfust...

Leggja af stað í óráðið tónleikaferðalag

Þær Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, sellóleikari, og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, orgelleikari, halda af stað í tónleikaferðalag þar sem tónlist kvenna verður í fyrirrúmi. Þær segja að verkum kvenna hafi lengi verið sópað undir teppið. Hugmynd...

Vaxtalækkanir blása krafti í fasteignamarkaðinn

Vaxtalækkanir hafa blásið meiri krafti í fasteignamarkaðinn en gert var ráð fyrir. Þetta segir Una Jónsdóttir, hagfræðingur á hagfræðideild Landsbankans, í viðtali í Síðdegisútvarpinu dag.

Fólki sem stamar oft sagt að slaka á

Stam er oft misskilið, segir Sigríður Fossberg Thorlacius formaður Málbjargar, félags um stam. Oft sé sagt við fólk sem stami að það þurfi að slaka á eða einfaldlega að tala hægar. Málið sé ekki svo einfalt. Slík tilmæli geti gert það að verkum að...
22.08.2019 - 22:05