Mynd með færslu

Síðdegisútvarp Rásar 2

„Þetta er bara ótrúlegur dagur“

„Þetta er mjög stór dagur fyrir okkur öll,“ segir Alma D. Möller landlæknir. Hún segir að henni finnist hálfóraunverulegt að nú sé byrjað að bólusetja. „Faraldurinn byrjaði í byrjun árs og fyrsta tilfellið greindist hér 28. febrúar. Og ég held að...

„Bærinn er í rúst“

Hildur Þórisdóttir, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar, segir að bærinn séu rústir einar eftir hamfarirnar síðustu klukkustundir. Íbúar séu í losti yfir atburðunum.
18.12.2020 - 17:47

„Fullt af úrgangi sem við sjáum aldrei“

Svokölluð nýtnivika stendur nú yfir hjá Akureyrarbæ og fjöldi rafrænna viðburða framundan hjá bænum. Verkefnið er samevrópskt átak sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að draga úr úrgangi og sóun, endurvinna og nýta betur, eins og...

Þórdís fordæmir aðgerðir lögreglu

Þór­dís Björk Sig­urþórs­dótt­ir, íbúi í Hafnar­firði, fordæmir að lögregla hafi gengið á 16 ára stúlku og innt hana svara um fjölda gesta á heimili þar sem hún var gestkomandi. Lögregla kom á heimili Þórdísar á föstudagskvöld vegna gruns um brot á...

Vísbendingar um að virkni bóluefnisins sé 90%

Margt bendir til þess að virkni bóluefnis,  sem vísindamenn við Oxfordháskóla hafa unnið að í samvinnu við bresk-sænska lyfjafyrirtækið Astra Zeneca, sé meiri en sú 70% vörn sem greint hefur verið frá í fréttum. Frekari prófanir munu leiða það í...

Heilsugæslan tilbúin um leið og kallið kemur

Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að heilsugæslan verði tilbúin til að bólusetja um leið og efnið kemur til landsins. Nú þegar sé hafinn undirbúningur á tæknilegri útfærslu á bólusetningu. Óskar var gestur í...