Mynd með færslu

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir

Rífur hjartað í tvennt að þurfa að hringja þetta símtal

Foreldrar Arons Guðmundssonar stjórnmálafræðings létust með nokkuð skömmu millibili, móðir hans eftir glímu við taugahrörnunarsjúkdóminn MND en faðir hans af slysförum nokkrum árum síðar. Aron hefði aldrei trúað því að annað áfall gæti dunið á eftir...
03.03.2021 - 09:26

Vill að lesblind trúi á sig sjálf

Sylvía Erla Melsted greindist seint með lesblindu því hún kom sér ung upp aðferðum til að fylla í eyðurnar. Í nýrri heimildarmynd segir hún sögu sína og annarra. „Það er það sem braut í mér hjartað, þegar ég byrjaði á þessu 17 ára,“ segir hún um það...
25.02.2021 - 14:16

„Ég var búin að búa mig undir óvissuna“

Anna Hildur Hildibrandsdóttir fylgdi Hatara-hópnum til Ísraels þegar hljómsveitin tók eftirminnilega þátt í Eurovision árið 2019 og gerði heimildarmynd um ferðalagið. Hópnum tókst að valda nokkrum pólitískum titringi á svæðinu og þegar stigin voru...

Sumir æskuvinanna hafa lent í fangelsi

„Að vera heimilislaus er held ég það erfiðasta sem fólk getur lent í,“ segir Svala Jóhannesar Ragnheiðardóttir sem hefur unnið með heimilislausu fólki í þrettán ár og meðal annars stýrt Konukoti og Frú Ragnheiði. Hún er alin upp í Keflavík sem henni...

Var útskúfað í æsku

„Þegar eg var barn upplifði ég mikla útilokun,“ segir Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, „sem varð til þess að ég flutti sama dag og ég kláraði grunnskólagönguna. Þá fór ég upp í flugvél og flutti til Reykjavíkur.“
14.02.2021 - 10:00

„Held ég hafi aldrei verið svona hrædd á ævinni“

„Ég þurfti að fá miðil sem setti salt undir rúmið og blessaði allt. Hún andaði alveg ofan í hálsmálið á mér,“ segir María Ellingsen leikkona, sem lék Agnesi Magnúsdóttur í samnefndri kvikmynd, og fann fyrir nærveru hennar á meðan. Hún hefur barist...
04.02.2021 - 10:17

Þáttastjórnendur

sigurlmj's picture
Sigurlaug M. Jónasdóttir