Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Vísindasystur í lofti og jörð

Fyrst í sjónvarpsviðtal þegar gos hófst við Fagradalsfjall var náttúruvársérfræðingurinn Sigurdís Björg Jónasdóttir sem var á vakt á Veðurstofunni þegar allt fór af stað. Mörgum fannst þeir kannast við svipinn þegar hún birtist pollróleg í beinni...
23.03.2021 - 09:21

Allt að þriggja ára bið eftir ADHD-greiningu

Allt að þriggja ára bið er eftir að komast að hjá ADHD-teymi Landspítalans fyrir fullorðna. Unnur Jakobsdóttir Smári, sálfræðingur og teymisstjóri, segir að það sé allt of langur tími. Biðlistinn hafi verið langur fyrir covid en hafi nú lengst...
22.03.2021 - 14:00

Var sem fluga á vegg í innilegustu aðstæðum fólks

„Ég bara skalf með myndavélina,“ segir Dögg Mósesdóttir leikstjóri sem varð vitni að ýmsu við gerð heimildarmyndar sinnar Aftur heim sem fjallar um heimafæðingar. Dögg fylgdist með pörum sem kusu þá leið frá meðgöngu til fæðingar í heimahúsi, en...

Konur og loftlagsmálin

Hafdís Hanna Ægisdóttir ræddi í umhverfispistli sínum í Samfélaginu um áhrif loftlagsbreytinga á konur og hvaða áhrif þær geta haft til að draga úr þeim.
17.03.2021 - 14:10

Dagur villtrar náttúru

Stefán Gíslason fjallar í umhverfispistli sínum um gildi villtrar náttúru og hversu takmörkuð í raun þekking okkar er á náttúrunni og uppbyggingu hennar og þörfum, og varar við því að við nálgumst hana með nytjahyggju eina að leiðarljósi.
08.03.2021 - 14:04

Fjölveikindi stærsta áskorun læknisfræðinnar á 21. öld

Fjölveikindi eru ein stærsta áskorun læknisfræðinnar á 21 öld. Þetta segir Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir og lektor við læknadeild Háskóla Íslands. Fjölveikindi eru mun algengari nú á dögum en þau voru hér áður fyrr. Flest allir sem...

Þáttastjórnendur

leifurh's picture
Leifur Hauksson
thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir