Mynd með færslu

Saga rappsins

Fimm hornsteinar hip hop-tónlistar

Það hefur oft verið sagt að hip hop-tónlistin hafi orðið til úr engu en það væri kannski nær lagi að segja að hún hafi orðið til úr öllu. Hér eru fimm lög sem lögðu grunninn á fyrstu árum tónlistarstefnunnar.
07.07.2021 - 09:07