Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Coldplay grynnkar kolefnissporið og skemmtir í beinni

Hljómsveitin Coldplay fer ekki á tónleikaferðalag til að fylgja eftir nýútkominni hljómplötu. Aðdáendur geta þó þerrað tárin um stund því sveitin kemur fram í beinni útsendingu annað kvöld.
26.11.2019 - 14:05

Woodstock 50 ára

Í Rokklandi á sunnudaginn verður Woodstock hátíðin, móðir tónlistarhátíðanna, rifjuð upp. Hátíðin fór fram dagana 15. -18. ágúst fyrir hálfri öld, árið 1969.
22.11.2019 - 13:54

Írar og íslendingar á Iceland Airwaves 2019

Nú er það Iceland Airwaves í 21. sinn ef við höfum talið rétt.
11.11.2019 - 13:35

MMETA verðlaunin 2020 – taktu þátt

Music Moves Europe Talent Awards verða veitt á Eurosonic tónlistarhátíðinni í Hollandi í janúar.  Warmland, JFDR, President Bongo, Sólveig Matthildur og CELL7 eru íslensku listamennirnir sem spila á Eurosonic í ár en á þessa hátið mæta björtustu...
05.11.2019 - 11:34

Tina Dickow og Helgi Hrafn

Danska tónlistarkonan Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson tónlistar-maðurinn hennar eru gestir Rokklands þessa vikuna.
25.10.2019 - 16:37

„Danir drukkna ekki í pólitískum rétttrúnaði“

Danska popptónlistarkonan Tina Dico er orðin svo þekkt í Þýskalandi að fjölmargir þarlendir aðdáendur hafa látið húðflúra textasmíðar hennar á sig. Hún er búsett ásamt eiginmanni sínum á Íslandi og segist þrátt fyrir að búa ekki þar fylgjast með og...
29.10.2019 - 15:24

Þáttastjórnendur

olafurpg's picture
Ólafur Páll Gunnarsson