Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Írar og íslendingar á Iceland Airwaves 2019

Nú er það Iceland Airwaves í 21. sinn ef við höfum talið rétt.
11.11.2019 - 13:35

MMETA verðlaunin 2020 – taktu þátt

Music Moves Europe Talent Awards verða veitt á Eurosonic tónlistarhátíðinni í Hollandi í janúar.  Warmland, JFDR, President Bongo, Sólveig Matthildur og CELL7 eru íslensku listamennirnir sem spila á Eurosonic í ár en á þessa hátið mæta björtustu...
05.11.2019 - 11:34

Tina Dickow og Helgi Hrafn

Danska tónlistarkonan Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson tónlistar-maðurinn hennar eru gestir Rokklands þessa vikuna.
25.10.2019 - 16:37

„Danir drukkna ekki í pólitískum rétttrúnaði“

Danska popptónlistarkonan Tina Dico er orðin svo þekkt í Þýskalandi að fjölmargir þarlendir aðdáendur hafa látið húðflúra textasmíðar hennar á sig. Hún er búsett ásamt eiginmanni sínum á Íslandi og segist þrátt fyrir að búa ekki þar fylgjast með og...
29.10.2019 - 15:24

„Mjög gott þegar fólk grætur yfir þér“

Hljómsveitin of Monsters and Men er nýkomin heim af fimm vikna tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Þau verða á Íslandi í rúma viku áður en þau halda til Evrópu í fjögurra vikna túr. Þó skjótast þau inn á milli aftur til Íslands og koma fram á Iceland...
22.10.2019 - 15:54

Of Monsters and Men og lífið og tilveran..

Hljómsveitin Of Monsters And Men er ein allra þekkasta og stærsta hljómsveit sem Ísland hefur alið af sér. Sveitin varð til fyrir tæpum áratug, sigraði í Músíktilraunum 2010, sló fljótlega í gegn með laginu Little talks og hefur síðan verið á...

Þáttastjórnendur

olafurpg's picture
Ólafur Páll Gunnarsson