Mynd með færslu

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins og þar standa vaktina alla virka daga þau Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.  

„Svona late 90’s unglinga, fyllerís, kelerís dæmi“

„Mig vantaði bara orð sem rímaði við stöð,“ segir tónlistarmaðurinn Snorri Helgason um nýja lagið sitt Haustið ‘97. Í lok ágúst er væntanleg ný plata frá honum. Sú mun bera heitið Víðihlíð og fjalla um unglingsárin.
06.08.2021 - 11:33

„Ég geri ekki eðlilega mikið af lögum“

„Þetta er ekki alveg plata heldur er þetta meira eins og gamla formið,“ segir tónlistarmaðurinn Floni sem nýverið gaf út plötuna Demotape 01. Hann lætur hertar takmarkanir ekki á sig fá þrátt fyrir að hafa stólað á útihátíðir helgarinnar.
29.07.2021 - 16:00

„Það er alveg gredda í þessu“

Heiti King er óður til Rómeós Montague og hans ómótstæðilega kynþokka, sungið af Júlíu Kapúlet. Lagið er eftir Sölku Valsdóttur og er hluti af nýjustu uppsetningu á leikritinu Rómeó og Júlía sem sýnt verður í Þjóðleikhúsinu í haust í leikstjórn...

Krómhúðað rökkurpopp

Kaldur, krómaður, dimmur og stálkaldur tónninn á Eternity, fyrstu plötu tónlistarkonunnar Karítasar, hittir í mark hjá Arnari Eggerti Thoroddsen gagnrýnanda. „Karítas er lunkinn textasmiður og hefur innsýn í að ekki er allt svart og hvítt þegar...

Damon hefur horft á Esjuna í 20 ár en aldrei labbað upp

Tónlistarmaðurinn Damon Albarn gaf í gær út nýtt lag sem er í raun óður til Íslands. Albarn, sem fékk nýverið íslenskan ríkisborgararétt, segist hafa gengið lengi með þann draum í maganum að safna saman tónlistarfólki heima hjá sér og reyna að gera...
24.06.2021 - 14:40

Sígildur og góður Bubbi

Bubba bregst ekki bogalistin á Sjálfsmynd, 34. hljóðversplötu sinni, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi. Platan er vonbjört og glaðvær en hann veigrar sér ekki við því að tækla erfiðu málin.
22.06.2021 - 11:23

Poppland mælir með

Þáttastjórnendur

matti's picture
Matthías Már Magnússon
lovisark's picture
Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Tónlistarmyndbönd

Raggi Bjarna og Jólin alls staðar

Hinn eini sanni Raggi Bjarna flytur hið klassíska jólalag við undirleik Stórsveitar Reykjavíkur.

Hátíð var í bæ Katrínar Halldóru Sigurðardóttur

Leik- og söngkonan Katrín Hall­dóra Sig­urðardótt­ir sem sló í gegn sem í Ellý flytur hið klassíska jólalag við undirleik Stórsveitar Reykjavíkur.