Mynd með færslu

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins og þar standa vaktina alla virka daga þau Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.  

Óður til áttunnar

Tálvon hinna efnilegu er fyrsta plata systkinabandsins Celebs og plata vikunnar á Rás 2. Heildarbragurinn er fyrst og síðast stuðvænn og skemmtilegur.
09.10.2020 - 14:46

Ferðin niður Laga-fljótið

Önnur sólóplata Ragnars Ólafssonar var samin í bát á ferðalagi niður Mississippi-fljótið og er plata vikunnar á Rás 2.

Birkir Blær fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu

„Maður verður bara að vera patient, því allt svona líður hjá,“ segir Birkir Blær, tvítugur tónlistarmaður frá Akureyri sem nýverið gaf út sína fyrstu plötu. Platan ber titilinn Patient og fjallar um erfiða hluti sem fólk tekst á við í lífinu. Birkir...
30.09.2020 - 18:11

Afar aðgengilegt, afar undarlegt

Lyftutónlist er sjö laga stuttbreiðskífa eftir Moses Hightower og plata vikunnar á Rás 2. Hún er í senn ægiskrítin og aðgengileg.

Vakna gamlar þrár

Mývetningurinn og Reyðfirðingurinn Jóhanna Seljan gefur hér út sína fyrstu plötu og kallast hún Seljan. Platan er bærilegasta frumraun og öll spilamennska á henni er til fyrirmyndar.

Einlægt alþýðupopp

Ljósastaurar lífsins er fyrsta sólóplata Summa Hvanndal og innihaldið alþýðupopp eins og það kemur af kúnni, en gripurinn er plata vikunnar á Rás 2.
06.09.2020 - 14:10

Poppland mælir með

Þáttastjórnendur

matti's picture
Matthías Már Magnússon
lovisark's picture
Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Tónlistarmyndbönd

Raggi Bjarna og Jólin alls staðar

Hinn eini sanni Raggi Bjarna flytur hið klassíska jólalag við undirleik Stórsveitar Reykjavíkur.

Hátíð var í bæ Katrínar Halldóru Sigurðardóttur

Leik- og söngkonan Katrín Hall­dóra Sig­urðardótt­ir sem sló í gegn sem í Ellý flytur hið klassíska jólalag við undirleik Stórsveitar Reykjavíkur.