Mynd með færslu

Píanógoðsagnir

Hinar átta píanógoðsagnir Víkings Heiðars

Það reyndist Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara þrautin þyngri að velja átta kollega sína úr upptökusögu hljóðfærisins til að fjalla um í nýlegri þáttaröð hans, Píanógoðsögnum á Rás 1.

Lætur allt flakka í útvarpsþætti á persónulegum nótum

„Þetta eru listamenn sem hafa haft mótandi áhrif á mig, alveg frá bærnæsku til dagsins í dag,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson um nýjan útvarpsþátt sinn á Rás 1 þar sem hann fjallar um átta píanista sem hafa hrifið hann í gegn um tíðina.