Mynd með færslu

Óvirkir morgnar

Guðrún Dís Emilsdóttir og Hjalti Jónsson fylgja ykkur inn í helgina á laugardagsmorgnum. Þau stilla hlustendur inn á réttu stemmninguna fyrir helgina með réttu tónlistinni samhliða því að fá góða gesti í spjall.

Þáttastjórnendur

Guðrún Dís Emilsdóttir

Facebook