Mynd með færslu

Orð um bækur

Í þættinum Orð*um bækur er rætt rithöfunda og skáld, sagt frá nýjum og gömlum bókum, spjallað og spurst fyrir um rannsóknir á sviði bókmennta, kennslu bókmennta, dreifingu bókmennta. Það verður kafað ofan í undraheima flatneskju og fordóma og teygt sig eftir fjöðrum sem svífa og blýoddum sem bora sér djúpt.

Langþráðar óhemjur og fagurt morgunsár

Loksins hafa hin villtu eða „the wild things“ fengið íslenskt heiti. Óhemjurnar kallar Sverrir Norland fyrirbærið í þýðingu sinni á hinni sívinsælu barnabók bandaríska rithöfundarins og teiknarans Maurice Sendak, Where the Wild Things are.
26.05.2020 - 14:32

Samskipti eftir sem áður aðalmálið

Greinar í erlendum blöðum eftir heimsfræga rithöfunda í þremur ólíkum löndum urðu kveikja að hugleiðingum um mikilvægi samskipta og tengsla, mikilvægi fjölmenningar í bókmenntum og listum fyrir líf okkar og samfélag og að því megi ekki gleyma þótt...
08.05.2020 - 15:00

Ungmenni sem berjast fyrir náttúrunni af hjartans dáð

Kristín Helga Gunnarsdóttir er á umhverfispólitískum nótum í skáldsögunni Fjallaverksmiðja Íslands. Stefnuboðun bókarinnar er líkleg til að falla í kramið hjá lesendum, segir Halla Þórlaug Óskarsdóttir, en Kristín varpi ljósi á margt annað í...

Örsagan er dótakassi bókmenntanna

Örsögur er afar áhugavert bókmenntform sem leynir á sér. Í örsögum prófa höfundar sig áfram, blanda saman stefnum og straumum; þeir kallast á sín á milli og snúa út úr gömlum sögnum og hvaðeina. Örsagan hefur náð sérstaklega miklum vinsældum í...
27.04.2020 - 11:52

Framtíðardystópíur uppfullar af táknum

Umhverfisáhyggjur Sigrúnar Eldjárn rithöfundar skína í gegn í Koparegginu, barnabók sem fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018. Þó ekki sé langt liðið frá því bókin kom út horfir allt önnur heimsmynd við lesendum hennar í dag en þegar hún kom út....
24.04.2020 - 12:03

Stúlka verður (skáld)kona

Seint á síðasta ári gáfu Melkorka Ólafsdóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir út sínar fyrsu ljóðabækur. Þó eru bækurnar Hérna eru fjöllin blá eftir Melkorku og Sítrónur og náttmyrkur eftir Ragnheiði Hörpu alls ekki fyrstu bækur þeirra. Þær eru...
20.04.2020 - 11:26

Þáttastjórnendur

jorunns's picture
Jórunn Sigurðardóttir

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2019

Hver er Jonas Eika?

Jonas Eika, 28 ára gamall rithöfundur, hlaut á þriðjudag virtustu bókmenntaverðlaun Norður-Evrópu. Honum tókst að varpa skugga á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs með þakkarræðu sinni, þar sem hann hélt reiðilestur yfir norrænum ráðamönnum.

Hverjir fá verðlaun í kvöld

Á þriðjudagskvöld, 29. október verða öll fimm verðlaun Norðurlandaráðs veitt í Tónlistarhúsinu í Stokkhólmi. Líklega munu sitja í salnum eitthvað á annan tug Íslendinga með þá von í brjósti að verða kallaðir upp á svið þegar þegar þeir bestu af...

Frumleiki í sýningarglugga

Íslendingar tilnefna ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur og skáldsöguna Elín.Ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur sem fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin í fyrra. Hvort tveggja eru þetta frumleg verk, óvenjuleg og kannski...

Heimurinn og heimkynnin, sagan og framtíðin

Finnar tilnefna að vanda eina bók sem skrifuð er á finnsku og aðra sem skrifuð er á sænsku til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Í ár eru þetta tvær afar ólíkar skáldsögur, önnur gerist á framandi slóðum en hin heima í Finnlandi. Báðar eiga...

Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2019

Ótti að ástæðulausu og ótal stakir eru fjöldi

Norska valnefndin veðjar á myndabækur í tilnefningum sínum til Barna – og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs að þessu sinni og eru þetta afar ólíkar bækur en báðar nokkuð heimspekilegar.

Einelti, draugar og dauði í sænskum barnabókum

Bækurnar tvær sem Svíar tilnefna til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjalla báðar um einelti en með gjörólíkum hætti. Risulven risulven er ljóðræn raunsæissaga um þrettán ára strák sem af ýmsum ástæðum sker sig úr og líður...

Ræturnar og ævintýri um heiminn allan

Bækurnar sem tilnefndar eru af sjálfstjórnarríkjunum til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs eru afar ólíkar. Grænlendingar vekja athygli á loftslagsbreytingum, frá samíska landsvæðinu koma stórar spurningar um samíska sagnahefð,...

Hlaup í borg og hugsað í klaustri í barnabókum

Finnar tilnefna eins og vera ber tvær bækur til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í á, myndabókina Ruusun matka eða Ferðalag Rósu eftir Mariku Maijala sem ætluð er yngstu kynslóðinni og Breven från Maresi eða Bréfin frá Maresu...