Mynd með færslu

Orð um bækur

Í þættinum Orð*um bækur er rætt rithöfunda og skáld, sagt frá nýjum og gömlum bókum, spjallað og spurst fyrir um rannsóknir á sviði bókmennta, kennslu bókmennta, dreifingu bókmennta. Það verður kafað ofan í undraheima flatneskju og fordóma og teygt sig eftir fjöðrum sem svífa og blýoddum sem bora sér djúpt.

Kærleikur var eitthvað sem mig langaði til að boða

Haukur Ingvarsson hefur sent frá sér nýja ljóðabók, titill bókarinnar Menn sem elska menn ber viðfangsefni bókarinnar, sem meðal annars er elskan, glöggt vitni. Haukur kafar hér í djúp bókmenntasögunnar, nýrri en ekki síður gamallar, staldrar í...
13.10.2021 - 23:11

Að finna fyrirgefninguna

Kristján Hreinsson hafði úr miklum efnivið að moða þegar hann fyrir átta árum tók til við að rita sögu ömmu sinnar og ömusystur sem misstu móður sína barnungar og urðu niðursetningar á sveit. Systurnar máttu í fóstrinu ekki aðeins þola mikla...
05.10.2021 - 15:14

Vesturfarar Álandseyja og amma í Færeyjum

Sjálfstjórnarsvæði Norðurlandanna, Grænland, Færeyjar, Samíska málsvæðið og Álandseyjar hafa eins og kunnugt er rétt til að tilnefna eitt verk til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en ber ekki skylda til þess. Í ár kjósa öll sjálfstjórnarsvæðin...

Vorvindar að hausti leika um íslenska barnamenningu

Þann 19. september síðastliðinn var við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni haldin verðlaunahátíð Vorvinda. Vorvindar eru viðurkenning Íslandsdeildar Ibby veitt höfundum og miðlurum barnamenningar á Íslandi. Viðurkenning Vorvinda er...
27.09.2021 - 11:22

Danir tilnefna bækur um heiminn núna og í framtíðinni

Danir tilnefna að þessu sinni bækur sem ættu að höfða til eldri lesenda á meðal barna og unglinga. Þetta eru annars vegar skáldsagan Vulkan um unglingsstúlku sem er að reyna að finna á ný traust til fólks og umhverfis eftir að hafa dvalið um hríð...

Allur skáldskapur er búinn til úr raunveruleika

Einar Kárason er kominn í hamfaragírinn. Fyrst var það skáldsagan Stormfuglar þar sem áhöfnin á síðutogaranum Máfinum barðist við náttúröflin í frosthörkum á miðunum við Nýfundnaland. Í nýútkominni bók Einars, skáldsögunni Þung ský, er sögusviðið...
21.09.2021 - 11:28

Þáttastjórnendur

jorunns's picture
Jórunn Sigurðardóttir

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021

Vesturfarar Álandseyja og amma í Færeyjum

Sjálfstjórnarsvæði Norðurlandanna, Grænland, Færeyjar, Samíska málsvæðið og Álandseyjar hafa eins og kunnugt er rétt til að tilnefna eitt verk til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en ber ekki skylda til þess. Í ár kjósa öll sjálfstjórnarsvæðin...

Danir tilnefna bækur um lífið í hagkerfi kapitalismans

Danir tilnefna í ár tvö mjög ólík verk til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Bæði verkin gegnumlýsa samhengi manneskjunnar og samfélagsins, draga fram dulda þræði áhrifavalds hins kapitalíska hagkerfis í lífinu. Þetta eru ljóðabókin Mit...

Sænskar sögur um manneskjurnar á jaðrinum

Svíar tilnefna tvö tilraunakennd skáldverk til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2021, smásagnasafnið Renheten eftir Andrzej Tichý og nóvelluna Strega eftir Johanne Lykke Holm. Bækurnar eiga það sameiginlegt að fjalla um brýn málefni,...

Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021

Danir tilnefna bækur um heiminn núna og í framtíðinni

Danir tilnefna að þessu sinni bækur sem ættu að höfða til eldri lesenda á meðal barna og unglinga. Þetta eru annars vegar skáldsagan Vulkan um unglingsstúlku sem er að reyna að finna á ný traust til fólks og umhverfis eftir að hafa dvalið um hríð...

Finnar tilnefna bækur um að lifa saman eða í samkeppni

Finnar tilnefna alltaf eina bók á sænsku og aðra á finnsku til beggja bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Bækurnar sem að þessu sinni eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlaunanna eru annars vegar myndabók um lífið á jörðinni séð með...