Mynd með færslu

Orð um bækur

Í þættinum Orð*um bækur er rætt rithöfunda og skáld, sagt frá nýjum og gömlum bókum, spjallað og spurst fyrir um rannsóknir á sviði bókmennta, kennslu bókmennta, dreifingu bókmennta. Það verður kafað ofan í undraheima flatneskju og fordóma og teygt sig eftir fjöðrum sem svífa og blýoddum sem bora sér djúpt.

Orð eru til að kveikja í, ekki til að panta sódavatn

Þegar orðum er kastað fram af hengifluginu verða til ljóð. Arndís Lóa Magnúsdóttir hefur sent frá sér magnaða ljóðabók um tungumálið og um ljóðið sem og um ástina og afbrigðilega líkama.
14.12.2020 - 14:37

Loftskeyti fjölskyldulífs geimfara í kórónafötum

Nýlega mættu fjögur ljóðskáld með nýjar bækur sínar á svolítinn ljóðafund í þættinum Orð um bækur. Ekki voru öll skáldin með ljóðabækur því Sigurbjörg Þrastardóttir mætti með sögubók sína Mæður geimfara, ljóðin voru heldur ekki öll ný því Einar Már...
11.12.2020 - 16:44

Sjö manns og köttur á strendingum hins daglega lífs

Fimm manna fjölskylda, kötturinn og afinn segja sögu síns daglega lífs í nýrri skáldsögu Yrsu Þallar Gylfadóttur Strendingar. Það er skundað til vinnu, stokkið í skólann en sumir eru líka bara heima. Allir lifa sínu lífi sem auðvitað hverjum og...
05.12.2020 - 15:31

Ljóð um hvunndaginn, hernaðarbrölt og hetjur

Í ljóðabókinni Vél eftir Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur má finna ljóð af ýmsum toga, fornljóð til söngs en einnig friðarljóð sem og kvenréttindaljóð. Hér er ort um hetjur eins og Segolene Royal, fyrrum forsetaframbjóðanda í Frakklandi, Rihönnu og...
03.12.2020 - 11:21

Skrifin skipta öllu máli

„Skrifaðu og þú kemst í matarboðið til heiðurs Páli í Odda, Presley og lífinu. Skrifaðu og við gleymum ekki, skrifaðu og við gleymumst ekki, skrifaðu því dauðinn er bara annað nafn yfir það að gleymast.“ Svo mælir óræð persóna sem nafn- og...
24.11.2020 - 08:59

Átakanleg umfjöllunarefni lituð húmor og mannskilningi

„Þrátt fyrir átakanlegu umfjöllunarefnin; fátæktina, eineltið, áfengisfíknina, hómófóbíuna og andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldið, einkennist frásögnin af húmor, hlýju og djúpum mannskilningi,“ segir Fríða Ísberg um frumraun rithöfundarins...

Þáttastjórnendur

jorunns's picture
Jórunn Sigurðardóttir

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2020

Verðugir viðtakendur bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Finnar tóku bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár, elstu verðlaun Norðurlandaráðs og þau yngstu, Barna - og unglingabókmenntaverðlaunin. Verðlaunin hlutu Monika Fagerholm fyrir hrífandi en jafnframt skekjandi skáldsögu sína Vem dödade bambi og hins...

Sterkar bækur tilnefndar til verðlauna Norðurlandaráðs

Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs verður send út í sjónvarpi í öllum norrænu löndunum í dag. Íslensku verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár eru sannarlega sterk og sigurstrangleg, hafa öll fengið mikið lof og verið tilnefnd til...

Frumlegar ljóðabækur og skáldsaga um heilaæxli

Sjálfstjórnarsvæði Norðurlandanna sem eru Álandseyjar, Samíska málsvæðið, Færeyjar og Grænland hafa öll rétt til að tilnefna eitt verk til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en þurfa þess ekki. Í ár kjósa öll sjálfstjórnarsvæðin að tilnefna verk...

Finnar tilnefna bækur um sekt og um ást

Þær fjalla um stóra hluti bækurnar sem Finnar tilnefna til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Vem dödade Bambi fjallar um kynferðislegt ofbeldi og afleiðingar þess einkum fyrir samfélagið og gerendurna. Ihmettä kaikki (Allt er undur)...

Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2020

Þjóðsögur, ævintýri í samtímanum og fjúgandi fantasía

Öll sjálfstjórnarsvæði Norðurlandanna, Grænland, Færeyjar, Samíska málsvæðið og Álandseyjar tilnefna í ár bækur til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.Þetta eru ólíkar bækur sem sumar endurspegla vel landhættina þar sem þær urðu...

Heimilisofbeldi og dauði í norskum unglingabókum

Tilnefningar Norðmanna til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs eru sannarlega áhugaverðar ár eins og reyndar oft áður. Í báðum bókum fjallað um erfið málefni. Anne Ombustvedt yrkir ótrúlega nærfærnislega fyrir munn unglings sem býr...

Svíar huga að því sem svo sjaldan er talað um

Svíar tilnefna í ár tvær unglingabækur til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Annars vegar er um að ræða sögulega ævintýrasögu, Hästpojkarna eða Hestastrákarnir eftir Johan Ehn, og hins vegar Trettonda sommaren eða þrettánda...

Bækur um að þora og geta og ímynda sér

Finnar tilnefna tvær bækur með með mikið af myndum til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Þetta eru annars vegar litrík myndabók um önd sem er hrædd við að fljúga og hinsvegar myndabókin Við erum læón, um lítinn dreng...