Mynd með færslu

Orð um bækur

Í þættinum Orð*um bækur er rætt rithöfunda og skáld, sagt frá nýjum og gömlum bókum, spjallað og spurst fyrir um rannsóknir á sviði bókmennta, kennslu bókmennta, dreifingu bókmennta. Það verður kafað ofan í undraheima flatneskju og fordóma og teygt sig eftir fjöðrum sem svífa og blýoddum sem bora sér djúpt.

„Innsæið er búið að vinna forvinnuna fyrir mig“

„Þegar ég sest niður til að skrifa þá rennur textinn frá mér,“ segir Viktoría Blöndal, sviðshöfundur, sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók 1,5/10,5. Í bókinni er að finna hluta af þeim textum sem á síðustu árum hafa runnið fram í skjöl á...
26.07.2020 - 12:19
1 · 5 · 5/10 · Bókmenntir · Ljóð · Ljóðskáld · Menningarefni · Orð um bækur

Ég held að allir séu að reyna að vera kúl

...og að það sé fólki miklu hugleiknara en það vill viðurkenna, segir Sjöfn Hauksdóttir, ljóðskáld, sem gaf nýverið út kúl ljóðabók með frekar ókúl nafni, nefnilega Úthverfablús. Áður hefur Sjöfn sent frá sér ljóðabókina Ceci n´est pas une ljóðabók...

Kökur og kaffi, sögur og ljóð

Bókakaffið á Selfossi býður nú mánaðarlega til bókmenntadagskrár. Sú síðasta var sunnudaginn 12. júlí undir yfirskriftinni: „Dáið er allt án drauma“. Þar komu fram verðlaunaskáldin Brynjólfur Þorsteinsson og Harpa Rún Kristjánsdóttir, sem fluttu ný...
21.07.2020 - 15:58

Af hverju eru glæpasögur svona vinsælar?

Hvað gerir glæpasögur svo vinsælar? Eru glæpasögur góðar bókmenntir eða er það fyrst og fremst endurtekningin með tilbrigðum, hið kunnuglega, sem laðar að sér lesendur?
12.07.2020 - 13:03

Saga um aðferð við að skrifa ævisögu

„Þetta er mjög sérstök bók. Þetta er ævisaga, ævisaga móður Handkes,“ segir Árni Óskarsson þýðandi bókarinnar Óskabarn ógæfunnar sem Nóbelsverðlaunhafinn Peter Handke sendi frá sér árið 1972 og bætir við: „En þetta er líka saga um aðferð við að...
12.07.2020 - 09:02

Sumarið er árstíð glæpasagna

Á hverju ári koma út um það bil tuttugu nýjar íslenskar glæpasögur og annað eins af þýddum skáldsögum þar sem glæpur, yfirleitt morð, er í brennidepli og sagan fylgir síðan eftir hvernig einn rannsakandi eða hópur kemst að raun um hver sé hinn seki...
10.07.2020 - 11:50

Þáttastjórnendur

jorunns's picture
Jórunn Sigurðardóttir

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2019

Hver er Jonas Eika?

Jonas Eika, 28 ára gamall rithöfundur, hlaut á þriðjudag virtustu bókmenntaverðlaun Norður-Evrópu. Honum tókst að varpa skugga á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs með þakkarræðu sinni, þar sem hann hélt reiðilestur yfir norrænum ráðamönnum.

Hverjir fá verðlaun í kvöld

Á þriðjudagskvöld, 29. október verða öll fimm verðlaun Norðurlandaráðs veitt í Tónlistarhúsinu í Stokkhólmi. Líklega munu sitja í salnum eitthvað á annan tug Íslendinga með þá von í brjósti að verða kallaðir upp á svið þegar þegar þeir bestu af...

Frumleiki í sýningarglugga

Íslendingar tilnefna ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur og skáldsöguna Elín.Ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur sem fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin í fyrra. Hvort tveggja eru þetta frumleg verk, óvenjuleg og kannski...

Heimurinn og heimkynnin, sagan og framtíðin

Finnar tilnefna að vanda eina bók sem skrifuð er á finnsku og aðra sem skrifuð er á sænsku til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Í ár eru þetta tvær afar ólíkar skáldsögur, önnur gerist á framandi slóðum en hin heima í Finnlandi. Báðar eiga...

Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2019

Ótti að ástæðulausu og ótal stakir eru fjöldi

Norska valnefndin veðjar á myndabækur í tilnefningum sínum til Barna – og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs að þessu sinni og eru þetta afar ólíkar bækur en báðar nokkuð heimspekilegar.

Einelti, draugar og dauði í sænskum barnabókum

Bækurnar tvær sem Svíar tilnefna til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjalla báðar um einelti en með gjörólíkum hætti. Risulven risulven er ljóðræn raunsæissaga um þrettán ára strák sem af ýmsum ástæðum sker sig úr og líður...

Ræturnar og ævintýri um heiminn allan

Bækurnar sem tilnefndar eru af sjálfstjórnarríkjunum til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs eru afar ólíkar. Grænlendingar vekja athygli á loftslagsbreytingum, frá samíska landsvæðinu koma stórar spurningar um samíska sagnahefð,...

Hlaup í borg og hugsað í klaustri í barnabókum

Finnar tilnefna eins og vera ber tvær bækur til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í á, myndabókina Ruusun matka eða Ferðalag Rósu eftir Mariku Maijala sem ætluð er yngstu kynslóðinni og Breven från Maresi eða Bréfin frá Maresu...