Mynd með færslu

Orð um bækur

Í þættinum Orð*um bækur er rætt rithöfunda og skáld, sagt frá nýjum og gömlum bókum, spjallað og spurst fyrir um rannsóknir á sviði bókmennta, kennslu bókmennta, dreifingu bókmennta. Það verður kafað ofan í undraheima flatneskju og fordóma og teygt sig eftir fjöðrum sem svífa og blýoddum sem bora sér djúpt.

Verðugir viðtakendur bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Finnar tóku bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár, elstu verðlaun Norðurlandaráðs og þau yngstu verðlaunin Barna - og unglingabókmenntaverðlaunin og verðlaunin hlutu Monika Fagerholm fyrir hrífandi en jafnframt skekjandi skáldsögu sína Vem dödade...

Sterkar bækur tilnefndar til verðlauna Norðurlandaráðs

Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs verður send út í sjónvarpi í öllum norrænu löndunum í dag. Íslensku verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár eru sannarlega sterk og sigurstrangleg, hafa öll fengið mikið lof og verið tilnefnd til...

Þjóðsögur, ævintýri í samtímanum og fjúgandi fantasía

Öll sjálfstjórnarsvæði Norðurlandanna, Grænland, Færeyjar, Samíska málsvæðið og Álandseyjar tilnefna í ár bækur til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.Þetta eru ólíkar bækur sem sumar endurspegla vel landhættina þar sem þær urðu...

Frumlegar ljóðabækur og skáldsaga um heilaæxli

Sjálfstjórnarsvæði Norðurlandanna sem eru Álandseyjar, Samíska málsvæðið, Færeyjar og Grænland hafa öll rétt til að tilnefna eitt verk til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en þurfa þess ekki. Í ár kjósa öll sjálfstjórnarsvæðin að tilnefna verk...

Finnar tilnefna bækur um sekt og um ást

Þær fjalla um stóra hluti bækurnar sem Finnar tilnefna til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Vem dödade Bambi fjallar um kynferðislegt ofbeldi og afleiðingar þess einkum fyrir samfélagið og gerendurna. Ihmettä kaikki (Allt er undur)...

Heimilisofbeldi og dauði í norskum unglingabókum

Tilnefningar Norðmanna til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs eru sannarlega áhugaverðar ár eins og reyndar oft áður. Í báðum bókum fjallað um erfið málefni. Anne Ombustvedt yrkir ótrúlega nærfærnislega fyrir munn unglings sem býr...

Þáttastjórnendur

jorunns's picture
Jórunn Sigurðardóttir

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2020

Verðugir viðtakendur bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Finnar tóku bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár, elstu verðlaun Norðurlandaráðs og þau yngstu verðlaunin Barna - og unglingabókmenntaverðlaunin og verðlaunin hlutu Monika Fagerholm fyrir hrífandi en jafnframt skekjandi skáldsögu sína Vem dödade...

Sterkar bækur tilnefndar til verðlauna Norðurlandaráðs

Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs verður send út í sjónvarpi í öllum norrænu löndunum í dag. Íslensku verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár eru sannarlega sterk og sigurstrangleg, hafa öll fengið mikið lof og verið tilnefnd til...

Frumlegar ljóðabækur og skáldsaga um heilaæxli

Sjálfstjórnarsvæði Norðurlandanna sem eru Álandseyjar, Samíska málsvæðið, Færeyjar og Grænland hafa öll rétt til að tilnefna eitt verk til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en þurfa þess ekki. Í ár kjósa öll sjálfstjórnarsvæðin að tilnefna verk...

Finnar tilnefna bækur um sekt og um ást

Þær fjalla um stóra hluti bækurnar sem Finnar tilnefna til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Vem dödade Bambi fjallar um kynferðislegt ofbeldi og afleiðingar þess einkum fyrir samfélagið og gerendurna. Ihmettä kaikki (Allt er undur)...

Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2020

Þjóðsögur, ævintýri í samtímanum og fjúgandi fantasía

Öll sjálfstjórnarsvæði Norðurlandanna, Grænland, Færeyjar, Samíska málsvæðið og Álandseyjar tilnefna í ár bækur til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.Þetta eru ólíkar bækur sem sumar endurspegla vel landhættina þar sem þær urðu...

Svíar huga að því sem svo sjaldan er talað um

Svíar tilnefna í ár tvær unglingabækur til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Annars vegar er um að ræða sögulega ævintýrasögu, Hästpojkarna eða Hestastrákarnir eftir Johan Ehn, og hins vegar Trettonda sommaren eða þrettánda...

Bækur um að þora og geta og ímynda sér

Finnar tilnefna tvær bækur með með mikið af myndum til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Þetta eru annars vegar litrík myndabók um önd sem er hrædd við að fljúga og hinsvegar myndabókin Við erum læón, um lítinn dreng...

Saman er alltaf meira gaman

Bækurnar sem Danir tilnefna til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjalla báðar, en með afar ólíkum hætti, um það að vera saman. Drengurinn í bókinni Ud af det blå er aleinn og heima hjá honum er allt í röð reglu. Þegar björn...