Mynd með færslu

Orð um bækur

Í þættinum Orð*um bækur er rætt rithöfunda og skáld, sagt frá nýjum og gömlum bókum, spjallað og spurst fyrir um rannsóknir á sviði bókmennta, kennslu bókmennta, dreifingu bókmennta. Það verður kafað ofan í undraheima flatneskju og fordóma og teygt sig eftir fjöðrum sem svífa og blýoddum sem bora sér djúpt.

Litrík og lifandi innsýn í framandi heim

Fransk marókóska skáldkonan og fyrrum blaðamaðurinn Leïla Slimani hefur frá árinu 2013 sent frá sér 7 bækur, skáldsögur af ólíkum toga en einnig ritgerðarsöfn og heimildaverk. Tvö verk Slimani hafa komið út í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar,...
21.05.2021 - 12:41

Sögur verða til þegar eitthvað vantar upp á

„Það er sama hvað við höfum það gott, það vantar alltaf eitthvað upp á og þar verða sögurnar til,“ segir Einar Lövdahl annar af tveimur handhöfum viðukenningarinnar Nýjar raddir í íslenskum bókmenntum 2021 sem Forlagið kynnti í fyrstu viku...
18.05.2021 - 14:06

Hvorki eldur né vatn fékk henni grandað

Fornhandritið Möðruvallabók sem nú kúrir í Árnagarði og lætur sig hlakka til að sýna sig í Húsi íslenskra fræða með öllum sínum 200 kálfskinnssíðum sem muna sannarlega margt frá fornri tíð bæði hér á Íslandi og úti í kóngsins Kaupmannahöfn....

Það er miklu skilvirkara að skrifa ljóð á ensku

„Þegar ég skrifa ljóð á íslensku get ég bara deilt þeim með íslenskum vinum mínum en ekki þeim sem skilja ekki íslensku. Þess vegna fannst mér þetta mjög rétt,“ segir Kjartan Ragnarsson tvítugur Reykvíkingur sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu...
03.05.2021 - 15:17

Að finna frelsi í glufunum á milli rimla búrsins

Fuglar í búri er safn þýðinga skáldsins Garibalda á ljóðum eftir afrísk bandarísk ljóðskáld. Elstu skáldin sem eiga ljóð í þessari bók voru fædd í ánauðinni þau yngstu yrkja enn um ánauðina 250 árum síðar.
03.04.2021 - 11:45

Sögusagnir eru ekkert slúður

Sögusagnir er titill bókar sem bókmenntafræðingurinn og rithöfundurinn Jón Karl Helgason sendi frá sér á síðasta ári. Orðið sögusagnir í þessu tilviki vísar ekki, eins og alla jafna, til slúður- eða kviksagna heldur er merking þess í samræmi við...
29.03.2021 - 16:10

Þáttastjórnendur

jorunns's picture
Jórunn Sigurðardóttir

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2020

Verðugir viðtakendur bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Finnar tóku bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár, elstu verðlaun Norðurlandaráðs og þau yngstu, Barna - og unglingabókmenntaverðlaunin. Verðlaunin hlutu Monika Fagerholm fyrir hrífandi en jafnframt skekjandi skáldsögu sína Vem dödade bambi og hins...

Sterkar bækur tilnefndar til verðlauna Norðurlandaráðs

Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs verður send út í sjónvarpi í öllum norrænu löndunum í dag. Íslensku verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár eru sannarlega sterk og sigurstrangleg, hafa öll fengið mikið lof og verið tilnefnd til...

Frumlegar ljóðabækur og skáldsaga um heilaæxli

Sjálfstjórnarsvæði Norðurlandanna sem eru Álandseyjar, Samíska málsvæðið, Færeyjar og Grænland hafa öll rétt til að tilnefna eitt verk til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en þurfa þess ekki. Í ár kjósa öll sjálfstjórnarsvæðin að tilnefna verk...

Finnar tilnefna bækur um sekt og um ást

Þær fjalla um stóra hluti bækurnar sem Finnar tilnefna til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Vem dödade Bambi fjallar um kynferðislegt ofbeldi og afleiðingar þess einkum fyrir samfélagið og gerendurna. Ihmettä kaikki (Allt er undur)...

Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2020

Þjóðsögur, ævintýri í samtímanum og fjúgandi fantasía

Öll sjálfstjórnarsvæði Norðurlandanna, Grænland, Færeyjar, Samíska málsvæðið og Álandseyjar tilnefna í ár bækur til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.Þetta eru ólíkar bækur sem sumar endurspegla vel landhættina þar sem þær urðu...

Heimilisofbeldi og dauði í norskum unglingabókum

Tilnefningar Norðmanna til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs eru sannarlega áhugaverðar ár eins og reyndar oft áður. Í báðum bókum fjallað um erfið málefni. Anne Ombustvedt yrkir ótrúlega nærfærnislega fyrir munn unglings sem býr...

Svíar huga að því sem svo sjaldan er talað um

Svíar tilnefna í ár tvær unglingabækur til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Annars vegar er um að ræða sögulega ævintýrasögu, Hästpojkarna eða Hestastrákarnir eftir Johan Ehn, og hins vegar Trettonda sommaren eða þrettánda...

Bækur um að þora og geta og ímynda sér

Finnar tilnefna tvær bækur með með mikið af myndum til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Þetta eru annars vegar litrík myndabók um önd sem er hrædd við að fljúga og hinsvegar myndabókin Við erum læón, um lítinn dreng...