Mynd með færslu

Nýjar raddir

Nýjar raddir fá viðurkenningu Íslenskrar málnefndar

Útvarpsþátturinn Nýjar raddir á Rás 2 hlýtur viðurkenningu Íslenskrar málnenfndar í ár. Málnefndin veitir á hverju ári viðurkenningar fyrir eitthvað sem vel er gert á sviði málræktar eða líklegt er til að efla íslenska tungu.
28.09.2020 - 16:57

„Það var ekki í boði að hætta“

Eliza Reid segir að það hafi aldrei leikið neinn vafi á því að þau Guðni Th. Jóhannesson myndu búa á Íslandi fremur en í Kanada. Guðni átti dóttur úr fyrra hjónabandi á Íslandi og hann vildi búa nálægt henni. „Við vildum vera saman, svo það var á...