Alvarleg tíðindi um flutning Árnasafns
Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar segir mjög alvarleg tíðindi felast í tillögum sem ráðgjafahópur gerði fyrir Kaupmannahafnarháskóla um að framtíð Árnasafns væri tæplega innan skólans. Lagt er til að safnið verði flutt, en óljóst hvert. 30.08.2016 - 10:45
Tveir bankar verði í eigu ríkisins
Ef tillögur kröfuhafa Glitnis verða að veruleika eru þar með tveir bankar aftur í ríkiseigu. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir að ekki standi til að ríkið eigi Íslandsbanka. Fjármunir fyrir sölu bankans fari í að greiða... 20.10.2015 - 09:17
Áhrif orðavals á viðhorf okkar og líðan
Orðaval getur haft mikil áhrif á líðan okkar. Hvern langar til dæmis út þegar það rignir eldi og brennisteini? Sennilega fáa. En það er bara hressandi að fara út þegar það gustar um okkur, þótt hann hreyti úr sér smávegis rigningu. 28.08.2015 - 18:18
Sakar Vigdísi Hauks um rangfærslur
Stefán Ólafsson prófessor við Háskóla Íslands segir að formaður fjárlaganefndar Alþingis hafi farið með rangfærslur í viðtali við Ríkisútvarpið á mánudag. Vigdís Hauksdóttir hafi sagt hlutfall öryrkja á vinnumarkaði vera hærra á Íslandi en á... 27.08.2015 - 08:45
Auknir fjármunir í þjóðarátak um læsi
Þjóðarátak um læsi hefst í dag. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, segir að í fjárlögum verði sérstaklega gert ráð fyrir því. 24.08.2015 - 09:55
„Hæfni skólastjóranna dregin í efa“
„Þetta eru stór orð og þessi greining vekur upp fleiri spurningar en svörin sem hún veitir. Það þarf að greina þessi gögn betur til að hægt sé að vinna með þau og svo við getum bætt okkur,“ sagði Jenný Guðbjörnsdóttir, starfsmaður Miðstöðvar... 21.08.2015 - 09:10