Mynd með færslu

Morgunþáttur Rásar 1 og 2

Hótelgestir leyfðir svo lengi sem þeir hafa fjóra fætur

Á síðustu vikum hafa flest hótel landsins skellt í lás enda afar fáir erlendir ferðamenn á landinu. Erfitt er að spá fyrir um komu ferðamanna í sumar en þó hefur að minnsta kosti eitt hótel á Suðurnesjum ákveðið að opna á ný um mánaðamótin en einu...
30.04.2020 - 10:22
Mynd með færslu

Katrín Ólafsdóttir í Morgunþættinum

Katrín Ólafsdóttir lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík er meðal gesta í Morgunþætti Rásar 1 og Rásar 2 í dag. Hún mun meðal annars ræða um áhrif ástandsins til lengri tíma litið á efnahagslífið.
30.04.2020 - 06:42

„Það gengur ekki að við dýpkum kreppuna enn meira“

Formaður Eflingar óskar eftir því að Vinnumálastofnun fái svigrúm til þess að rannsaka meinta misnotkun fyrirtækja á hlutabótaleiðinni. Án þess sé ekki hægt að leggja mat á það hversu mikið atvinnuleysið er í raun hér á landi.

„Þetta er kreppa af allt öðrum toga“

Umboðsmaður skuldara segir kreppuna nú vera af allt öðrum toga en eftir bankahrunið fyrir rúmum áratug og þess vegna finni embættið ekki fyrir fjölgun í umsóknum þrátt fyrir sögulegt atvinnuleysi hér á landi.  Reiknað er með að þeim fjölgi hins...
Mynd með færslu

Sólveig Anna í Morgunþættinum

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar verður gestur Morgunþáttar Rásar 1 og 2 í dag. Einnig verður rætt við Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur, varaformann bæjarráðs í Bolungarvík, um nýsköpunarstörf og stöðuna fyrir vestan.
29.04.2020 - 06:38

Hafa búið í helli á Kanarí í 47 daga

„Núna á sunnudaginn var akkúrat ár síðan við keyptum okkur helli í fjöllunum á Grand Canaria. Við höfum búið þar síðan í febrúarbyrjun og lentum auðvitað í útgöngubanni eins og aðrir,“ segir Gunnar Smári Helgason. Hann og Kristín Sigurjónsdóttir...
28.04.2020 - 14:33