Mynd með færslu

Menningin

Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Farðar skrímsli, kaupsýslu- og knattspyrnumenn

Sóley Ástudóttir förðunarfræðingur á litríkan feril að baki sem spannar sjónvarpsþætti, tónlistarmyndbönd, auglýsingar og listaverk af ýmsum toga. 
15.10.2020 - 15:48

Einstök sýn Ausu

Leikverkið Ausa fjallar um unga stúlku sem fær erfið tíðindi. Titilpersónan er dauðvona og tekst á við þann raunveruleika með áhorfendum í Mengi á Óðinsgötu.
15.10.2020 - 08:33

„Vonandi hefði karlinn verið ánægður með þetta“

Kveðju skilað nefnist nýjasta plata Baggalúts. Hún er tvöföld, eða nánar tiltekið ein og hálf, og inniheldur lög við vísur og kvæði eftir vestur-íslenska skáldið Káin. 
14.10.2020 - 14:14

Rannsakar tengslin milli matar og kynlífs

„Mig langaði til að kanna tengslin milli þess að iðka kynlíf og borða mat,“ segir listakonan og matarhönnuðurinn Elín Margot. 
14.10.2020 - 08:51

Sinfó býður upp á sárabætur fyrir aflýsta tónleika

Aflýsa þurfti tónleikunum rússneska píanóleikarans Denis Kozhukhin vegna samkomutakmarkana. Hljómsveitin tók því upp stutta einleikstónleika með píanóstjörnunni sem hægt er að sjá á vefnum.

Leikstjóri á veiðum á Bryggjunni í Grindavík

Humarsúpa eða Lobster Soup heitir spænsk heimildarmynd sem fjallar um mannlífið á Bryggjunni í Grindavík og var frumsýnd á RIFF um helgina. Leikstjórinn segir að þótt myndin gerist í litlu þorpi á Íslandi, segi hún stærri sögu sem Spánverjar þekki...
06.10.2020 - 14:13