Það er aldrei nein endurtekning í leikhúsinu
Jóhann Sigurðarson og Sigrún Edda Björnsdóttir útskrifuðust saman úr Leiklistarskóla Íslands árið 1981. Þau halda upp á 40 ára leikafmæli með því að takast á við eitt af meistarastykkjum 20. aldar, Sölumaður deyr eftir Arthur Miller. 20.02.2021 - 09:00
„Allt sem ég geri er meira og minna bundið náttúrunni“
Kristinn G. Jóhannsson er einn mikilvirkasti landslagsmálari landsins. Í verkum hans birtist náttúra landsins á litríkan og fjölbreyttan hátt. 17.02.2021 - 11:11
Læknir vitjar sjúklinga, drauga og álfa
„Þetta er náttúrulega bara lífið og fólk með sínar tilfinningar í sínum samskiptum og sumt gengur upp, sumt ekki,“ segir Sara Dögg Ásgeirsdóttir, aðalleikkona sjónvarpsþáttaseríunnar Vitjanir sem sýnd verður á RÚV. 16.02.2021 - 18:00
Vinnan er kjarninn í fagurfræði hafnanna
Hulda Rós Guðnadóttir hefur tekið yfir A-sal Hafnarhússins og fyllt hann af kössum undan frosnum fiski og komið fyrir vídeóinnsetningu af löndunarmönnum við störf. 16.02.2021 - 13:27
Jóel Pálsson mælir með
Jóel Pálsson tónlistarmaður er meðmælandi vikunnar i Menninginni. Hann deilir þremur listaverkum sem hafa stytt honum stundir undanfarnar vikur. 12.02.2021 - 20:00
Öll dæmd til að verða fullorðin
„Það er gott að geta öskurhlegið að einhverju sem allir ströggla við“ segir Birna Pétursdóttir, höfundur og leikari í verkinu Fullorðin sem sýnt er í Hofi. 11.02.2021 - 20:00