Mynd með færslu

Meistari Morricone

Kvikmyndatónlist í fjórum þáttum. Ítalska kvikmyndatónskáldið Ennio Morricone fagnaði níræðisafmæli sínu nú í vetur. Hann hefur samið tónlist við yfir 400 kvikmyndir og ferill hans spannar tæp sextíu ára kvikmyndasögu. Af því tilefni er haldið upp á meistarann með þessari útvarpsþáttaröð sem rýnir í tónsmíðar hans út frá ólíkum kvikmyndategundum...