Mynd með færslu

Lestarklefinn

Umræður um menningu og listir. Umsjónarmenn eru Guðni Tómasson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

„Það borðar enginn í Kringlunni í Alþingi“

Svanhildur Hólm, fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, segir af og frá að aðstoðarmenn séu með talhólf eins og Hrefna í Ráðherranum. Enn fremur myndi ekki nokkur þingmaður láta grípa sig að snæðingi í Kringlunni, setustofu Alþingis, eins...
18.11.2020 - 13:34

Skemmtilegt en stundum fyrirsjáanlegt skákdrama

Í Netflix-stuttseríunni Queens Gambit segir frá munaðarlausa skákundrabarninu Beth Harmon sem brýst til æðstu metorða í skákheiminum á sjöunda áratugnum. Gestir Lestarklefans segja þættina skemmtilega og áferðarfallega en á köflum sé handritið...
09.11.2020 - 14:32

Borat staðfestir að tvær þjóðir búi í Bandaríkjunum

„Maður veltir því stanslaust fyrir sér, hverjir eru að leika og hverjir ekki?“ segir blaða- og listamaðurinn Þóroddur Bjarnason um framhaldsmyndina Borat Subsequent Moviefilm þar sem breski grínistinn Sacha Baron Cohen bregður sér í hlutverk...
03.11.2020 - 08:36

Bríet hefði mátt vera orðljótari við kúrekann

Gestir Lestarklefans eru sammála um að fyrsta plata Bríetar sé góð og úthugsuð plata. Egill Bjarnason segist lengi ekki hafa greint jafn mikla hæfileika í textasmíð á íslensku. Kristín Jónsdóttir er hugfangin og Þórdís Nadia Semichat er hrifin þó...
27.10.2020 - 13:49

Sýning sem segði „búmm“ ef ekki væri fyrir faraldurinn

Einar Örn Benediktsson segir Kópavogskróniku vera straumlínulagaða og skemmtilega sýningu en henni hefði vegnað betur í eðlilegra árferði fyrir fullum sal grímulausra áhorfenda.

Þriðji póllinn, Kópavogskróníka og Haustlaukar

Rætt um heimildarmyndina Þriðja póllin, leikritið Kópavogskróníku og samsýninguna Haustlaukar II, list í almannarými á vegum Listasafns Reykjavíkur.