Mynd með færslu

Lestarklefinn

Umræður um menningu og listir. Umsjónarmenn eru Guðni Tómasson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Kvikmynd sem karlmaður hefði aldrei getað gert

Franski líkamshryllingurinn Titane kom gestum Lestarklefans, sem sumir hverjir höfðu alls ekki hugsað sér að sjá að eigin frumkvæði í myrkum kvikmyndasal, skemmtilega á óvart. „Ég var nálægt því að gefast upp, en sem betur fer hélt ég áfram.“
27.11.2021 - 14:26

Svo ógeðslegt fólk að maður verður að hlæja

Aðdráttarafl skúrka hefur löngum verið sterkt í skáldskap en sjaldan hefur einn hópur óþokka öðlast jafn mikla hylli og Roy-fjölskyldan í sjónvarpsþáttunum Succession.
25.11.2021 - 09:57

Mynd gerð af mikilli hlýju gagnvart pólsku samfélagi

Kvikmyndin Wolka, um Íslandsför pólskrar konu sem á óuppgerðar sakir, fjallar um veruleika pólsks verkafólks á Íslandi á sannfærandi og hlýjan hátt.
31.10.2021 - 13:30

„Hollywood tekst virkilega að skemma allt“

Stórmyndin Dune er enn eitt dæmið um hvernig Hollywood fórnar kjarnmiklum og vænlegum efnivið fyrir sjónarspil og hverful dópamínskot, að mati Magnúsar Björns Ólafssonar myndasöguhöfundar.
27.09.2021 - 14:57

Listaverk sem gerir heiminn aðeins betri

Kvikmyndin Minari, um kóreska fjölskyldu sem reynir að skjóta rótum í Bandaríkjunum á níunda áratugnum, er ljúfsárt meistaraverk sem bræðir jafnvel mestu þumbara.
21.09.2021 - 12:56

Segir sviðsmynd Kötlu rosalega sannfærandi

Sigurður Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að Baltasar Kormákur og starfslið hans hafi unnið mikið þrekvirki í Netflix-þáttaröðinni Kötlu.
28.06.2021 - 12:38