Mynd með færslu

Lestarklefinn

Umræður um menningu og listir. Umsjónarmenn eru Guðni Tómasson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Sýnir feðraveldinu og eineltishrottum fingurinn

Fiona Apple var beitt grófu kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 12 ára. Hún hefur glímt við átröskun og geðraskanir og átt í stormasömu ástarsambandi við nafntogaða einstaklinga sem hún vill sem minnst vita af í dag. Á nýjustu plötu...
19.05.2020 - 13:33

Einlægnin kemur Víkingi upp fyrir fjöldann

Sumir píanistar geta spilað fallega en opna sig ekki, segir Edda Erlendsdóttir píanóleikari. Þar liggur munurinn á Víkingi Heiðari Ólafssyni og öðrum. „Hann er svo einlægur og þetta er hans hjartans mál.“

Stórkostlegur leiðindapúki í jarðarför

Í Lestarklefanum að þessu sinni var þáttaröðin Jarðarförin mín til umfjöllunar. Gestir voru sammála um að þættirnir væru vel gerðir, en misgóðir þó. Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og hann er alltaf kallaður, fær sérstakt hrós og þykir vera...
27.04.2020 - 15:10

Deilt um heilindi marðarhundsins á eyðieyjunni

„Þessi leikur er staðalbúnaður í heimsfaraldri. Við keyptum hann eftir alveg skelfilega helgi þegar faraldurinn brast á og ég fer ekki ofan af því að þetta hafi bjargað geðheilsu heimilismeðlima,“ segir Íris Ellenberger sagnfræðingur um tölvuleikinn...
24.04.2020 - 09:14

Tígriskóngurinn treystir ekki trúna á mannkyn

Heimildaþættirnir Tiger King á Netflix hafa heltekið sjónvarpsáhorfendur víða um heim. „Ég held að þetta sé vinsælt af því að fólk elskar „freak show“,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson textasmiður.

Þakklátt og þægilegt frá GDRN

Viðmælendur Lestarklefans hrósuðu GDRN fyrir að prófa nýja hluti á nýútkominni breiðskífu sinni en kölluðu jafnframt eftir að íslenska tónlistarsenan myndi finna sinn einkennishljóm á ný í stað þess að apa upp eftir vinsælli tónlist frá útlöndum.
26.03.2020 - 10:58