Mynd með færslu

Lestarklefinn

Umræður um menningu og listir. Umsjónarmenn eru Guðni Tómasson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Sýning sem segði „búmm“ ef ekki væri fyrir faraldurinn

Einar Örn Benediktsson segir Kópavogskróniku vera straumlínulagaða og skemmtilega sýningu en henni hefði vegnað betur í eðlilegra árferði fyrir fullum sal grímulausra áhorfenda.

Þriðji póllinn, Kópavogskróníka og Haustlaukar

Rætt um heimildarmyndina Þriðja póllin, leikritið Kópavogskróníku og samsýninguna Haustlaukar II, list í almannarými á vegum Listasafns Reykjavíkur.

Mögnuð upplifun á Hælinu í Kristnesi

„Þessi upplifun var svo mögnuð að mínu leyti,“ segir Rósa Júlíusdóttir myndlistarkona um sviðslistaverkið Tæringu. „Það var dásamlegt að taka þátt í þessu. Virkilega virkilega vel gert“
29.09.2020 - 15:09

Tæring, Pastel og Lengi skal manninn reyna

Rætt um sviðslistaverkið Tæringu, nýútkomin verk í Pastel ritröð og Lengi skal manninn reyna, yfirlitssýningu á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar.

„Í annað skiptið á ævinni sem ég sofna yfir kvikmynd“

Ragnar Bragason kvikmyndagerðarmaður er aðdáandi Charlies Kaufman og beið því með mikilli eftirvæntingu eftir mynd hans I'm Thinking of Ending Things. Hann bjóst því alls ekki við því að sofna yfir myndinni, eins og raunin varð.

Lifandi skúlptúrar, nýtt óperuverk og Charlie Kaufman

Rætt um sýningu Gilberts og George í Listasafni Reykjavíkur, kvikmyndina I'm Thinking of Ending Things og óperuverkið Ekkert er sorglegra en manneskjan.