Mynd með færslu

Laugardagskvöld með Matta

Matthías Már Magnússon fær til sín góða gesti og spyr þá um tónlistina í lífi þeirra. Viðmælendur svara 20 spurningum með 20 lögum. Tónlist og spjall með góðum gestum öll laugardagskvöld á Rás 2.

U2 bestir á tónleikum

Söng og leikkonan Sigga Eyrún var gestur Matta. Sigga svaraði 20 spurningum Matta með 20 lögum eins og t.d. uppáhalds Eurovision lagið, lag sem hún skammaðist sín fyrir í æsku og lagið sem hún fær aldrei leið á.
20.10.2014 - 17:15

Dagbók geðsjúklings besta þungarokkslagið

Stefán Máni rithöfundur var gestur Matta laugardagskvöldið 20. september. Stefán mætti með 20 lög með sér eins og t.d. uppáhalds ferðalögin sín, fyrsta uppáhaldslagið og uppáhalds þungarokkslagið sitt.
20.09.2014 - 22:05

Syngur Journey lög í karókí

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi var síðasti gestur Matta. Kristín svaraði 20 spurningum Matta með 20 lögum, allt frá Prodigy tónleikum í Kaplakrika til Beyonce og Janis Ian. Hægt er að hlusta aftur og skoða lagalista hér.
15.09.2014 - 16:51

Ætlaði að verða Paul McCartney

Bassaleikarinn Jakob Smári Magnússon svaraði 20 spurningum með 20 lögum í þættinum Laugardagskvöld með Matta á Rás 2.
18.08.2014 - 11:02

Dimma í beinni frá Bar 11

Hljómsveitin Dimma var gestur Matta í kjallaranum á Bar 11 laugardagskvöldið 15. mars nk.
11.03.2014 - 12:35

Ensími í beinni frá Bar 11

Hljómsveitin Ensími var gestur Matta í kjallaranum á Bar 11 laugardagskvöldið 1. febrúar.
27.01.2014 - 10:42

Þáttastjórnendur

matti's picture
Matthías Már Magnússon