Mynd með færslu

Langspil

Langspil er tileinkað íslenskri tónlist. Þar er frumflutt ný íslensk tónlist, leikin lög af nýútgefnum plötum, spjallað við tónlistarmenn, tónleikaupptökur leiknar og sagt frá því sem er að gerast í tónlistarlífinu hér á landi.

Næturvaktin um víðan völl

Næturvakt Rásar 2 er á dagskrá þetta laugardagskvöld og verður með hefðbundnu sniði. Eru hlustendur hvattir til að taka þátt í að gera þáttinn skemmtilegan með því að biðja um óskalög í gegn um rafpóst eða í gegnum óskalagasímann.
30.06.2018 - 21:31

Nær óskiljanleg breidd

Tvær nýjar plötur, með Gróu og Úlfúð, og ný lög með Gímaldin, NumerusX og Sjönu Rut, Julian Civilian, You You, Yambi, Valborgu Ólafsdóttur, Gumma Þórarins, Valdimar Guðmundssyni og Stefaníu Svavarsdóttur.
13.05.2018 - 18:46

Gróska í grasrót

Ný plata með hljómsveitinni Johnny Blaze & Hakki Brakes og svo heyrum við ný lög með Future Lion & Antoni, Ingvari Valgeirs, AFK, Gunnari Ragnarsson og Milkywhale, Hjalta og Láru, Aldísi Fjólu, Vilhjálmi Guðjónssyni, Írisi G, Darth Coyote,...
06.05.2018 - 18:20

Græni ormurinn og fleira góðgæti

Ný plata með Worm is green, ný lög frá Unnsteini, Hexagon Eye, Haraldi Þór, Ara Árelíus, Loga, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Stop, Faxfló, Andra, Hjörvari, Andra Vali Jónssyni, Árstíðum, Tómasi Helga Wehmeier, Ósk Óskarsdóttur, Erni Ými og Teiti...
29.04.2018 - 18:55

Af nógu að taka

Ný plata með Hildi Völu. Ný lög með Emmsé Gauta, Þóru Jónsdóttur, Örvari Smárasyni, Jóapé x Króla, Tiny, Pashn, Stefáni Elí, Above the lights, Rímnaríki, Unga besta og Milljón, Sprite Zero Klan, Þremur, Ykkur, Jóhönnu Elísu Skúladóttur og Guðnýju...
22.04.2018 - 19:10

Ný svör við gömlum spurningum

Ný lög með Projekt og Gnúsa Yones, Indriða, Kólumkilla, Meginstreymi, Skeri, Sigga hníf, Klö Kum, Lexzi, Hljómsveitinni Ég, Darth Coyote, Fnjósk, Hildi, Saktmóðugi, Ísaki Erni Guðmundssyni, Jöckli, Valdimar og Söndru Bullet.
15.04.2018 - 18:56

Þáttastjórnendur

heidaeiriks's picture
Heiða Eiríksdóttir