Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Ólíkar áherslur varðandi lækkun hámarkshraða í borginni

Meirihlutinn í Reykjavík hefur samþykkt að lækka hámarkshraða víða í borginni niður í 30 til 40 kílómetra á klukkustund. Umferðaröryggi eru helstu rökin fyrir lækkun hámarkshraðans. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna og Pawel Bartoszek,...

Leggja vörður í átt að veisluhöldum sumarsins

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að allt þurfi að ganga upp svo að áætlun um afléttingar gangi upp. Eftir því sem bólusettum fjölgar verði hægt að aflétta samfélagslegum hömlum. Hún segir heildarendurskoðun á þjónustu við aldraða vera...
26.04.2021 - 21:10

Djörf yfirlýsing en lengi kallað eftir henni

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir yfirlýsing stjórnvalda um að öllum takmörkunum verði aflétt þegar meirihluti fullorðinna verður kominn með fyrri skammt bóluefnis sé djörf en hann hafi lengi kallað eftir slíkri yfirlýsingu. Hann segir fyrri...
20.04.2021 - 20:25

„Fólk getur farið illa út úr því að veikjast af COVID“

Hilma Hólm, hjartalæknir hjá Íslenskri erfðagreiningu, sem stýrði rannsókn á langtímaáhrifum farsóttarinnar á heilsufar og úthald, segir að koma eigi í veg fyrir að fólk sýkist af kórónuveirunni. „Fólk getur farið illa út úr því að veikjast af...

Forsætisráðherra sér ekki fyrir sér að loka landinu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að fari svo að Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að lagastoð skorti fyrir reglugerð ráðherra um dvöl fólks frá áhættusvæðum í sóttkvíarhúsi þurfi annað hvort að breyta...

Hefur efasemdir um litakóðunarkerfið

Alma Möller, landlæknir, segir ekki tímabært að opna landamærin meira og hefur efasemdir um að taka upp litakóðunarkerfi 1. maí. „Ég tel að við eigum áfram að viðhafa ítrustu varkárni á landamærunum og að það sé kannski ekki tímabært að fara að opna...
29.03.2021 - 20:26

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir