Mynd með færslu

Jólakortið

Verja jólunum með vinnufélögunum

Þá er runninn upp aðfangadagur og allir að gera sig og græja. Jafet Máni og Helga Margrét hafa eytt allri aðventunni í að undirbúa kvöldið sem á að vera fullkomið.
24.12.2019 - 10:13

Býður við skötulyktinni

Skata er fastur liður á borðum margra landsmanna í dag en þó hefur siðurinn síður náð fótfestu hjá yngra fólki. Helga er, eins og áhorfendum er kunnugt, alinn upp í sveitasælunni á Suðurlandi og þar hefur hún vanist að borða skötu.
23.12.2019 - 09:48

Kalt stríð á Klambratúni

Það er nauðsynlegt að gefa sér stundum frí frá fullorðinsstælunum sem felast í því að skipuleggja sín eigin jól. Þá er gott að skella sér á sleða í öllum þeim snjó sem hefur heiðrað landsmenn með nærveru sinni undanfarna viku.
22.12.2019 - 10:00

Á síðasta séns að redda jólagjöf

Í Jólakorti gærdagsins áttaði Helga sig á því að Máni væri búinn að kaupa jólagjöf handa henni, en eins og áhorfendur muna fór Máni með söngkonunni Bríet í Kringluna og keypti gjöf fyrir tugi þúsunda.
21.12.2019 - 10:00

Jólastressið að ná yfirhöndinni og ekkert mjakast

Jólastressið er harður húsbóndi. Áhorfendur Jólakortsins muna eftir því þegar Jafet Máni spurðist fyrir um góðan tossalista fyrir jólin í öðrum þætti dagatalsins. Þann lista hefur Máni farið skilmerkilega yfir á aðventunni og óttast nú að þau Helga...
20.12.2019 - 08:30

Með kattafælni og logandi hræddur að fara í jólaköttinn

Fælni eða fóbíur eru grafalvarlegt mál. Svo illa vill til að Jafet Máni er logandi hræddur við ketti, eins og áhorfendur sem fylgdust með honum í tíunda þætti jóladagatalsins, tóku eflaust eftir.