Mynd með færslu

Hyldýpi

Óveðrið 4.-5. febrúar 1968 er eitt versta veður í manna minnum. Í Ísafjarðardjúpi leituðu á þriðja tug togara vars en ísinging hlóðst upp og skipverjar börðu af ísinn fyrir lífi sínu. Tvö skip sukku í hyldýpið og það þriðja strandaði. Eftir sátu fjölskyldur í sárum. Fjallað er um óveðrið, þrautsegju, hetjudáð og sorg en líka um hvað hefur breyst síðan...

Ræsti út menn í hinstu ferð Heiðrúnar II

„Það var þannig að faðir minn kom heim og sagði okkur systrum að hlaupa og ræsa menn út á Heiðrúnina, sem var að slitna frá,“ segir Olga Ingimundardóttir. Minningar um sunnudagsmorguninn 4. febrúar 1968 í Bolungarvík hvíla þungt á Olgu. Fjórir...
02.05.2019 - 14:00

Óveður sem skildi samfélög eftir í sárum

„Ég minnist þess ekki að hafa lent í eins slæmu veðri,“ segir Sigurður Þorkell Árnason, fyrrverandi skipherra á varðskipinu Óðni um óveðrið í Ísafjarðardjúpi 4.-5. febrúar 1968. Í útvarpsþáttunum Hyldýpi á Rás 1 er fjallað um þetta hamfaraveður í...
18.04.2019 - 14:30