Mynd með færslu

Hve glötuð er vor æska?

Kraftur skáldskaparins

Þegar fólk hugsar um framtíðina þá sér það yfirleitt fyrir sér eitthvað jákvætt; fljúgandi bíla, geimferðalög og aðrar tækniframfarir sem munu auðvelda líf okkar á komandi árum og áratugum. En er eitthvað sem segir okkur að framtíðin muni endilega...
26.09.2018 - 15:00

Þúsaldarkynslóðin kortlögð í skáldsögum

Ungu rithöfundarnir Jónas Reynir Gunnarsson og Arngunnur Árnadóttir náðu að fanga ákveðinn tómhyggjulegan kjarna þúsaldarkynslóðarinnar í sínum fyrstu skáldsögum, Millilendingu og Að heiman. Þau ræddu bækurnar, sköpunina, Reykjavík og smæðina í Hve...

Alheimurinn innra með þér

„Við þurfum ekki nema að fletta blaðsíðu og festa augun á svart-hvítt tákn og við erum samstundis flutt yfir á nýjan stað,“ segir Þorvaldur Sigurbjörn Helgason sem lýsir því að týnast í sjálfum sér við lestur í pistli dagsins.
27.07.2018 - 11:36

Spíttskáldin og strætóskáldin

Síðastliðið haust urðu þau tíðindi að tvær mismunandi stefnur og fylkingar voru skilgreindar meðal íslenskra ungljóðskálda; spíttljóð og strætóljóð. Ljóðskáldin Brynjar Jóhannesson og Brynja Hjálmsdóttir ræddu þessar vendingar í Hve glötuð er vor...

Hrein þekking á 15 mínútum?

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason veltir fyrir sér lestrarvenjum á tímum internetsins í fyrsta þætti af Hve glötuð er vor æska, bókmenntaþætti Rúv núll. Hann kemst meðal annars að þeirri niðurstöðu að sá sundurgreinandi lestur sem beita þarf á...