Mynd með færslu

Hvað er að frétta?

Þriðji orku... hvað?

Það hefur varla verið þverfótað fyrir fréttum af þriðja orkupakkanum sem nú er til umræðu á Alþingi. En hvað er í þessum pakka og hvenær fáum við að opna hann?

Rosaleg réttaróvissa í landinu

Jóna Þórey Pétursdóttir, meistaranemi í lögfræði og nýkjörinn forseti Stúdentaráðs, og Eiríkur Búi Halldórsson, stjórnmálafræðinemi, voru gestir í Hvað er að frétta? á miðvikudag. Í þættinum ræddu þau meðal annars dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í...

Frekar niðurdrepandi vika

Það var nóg um að vera síðustu vikuna eins og svo oft áður en Sigurður Bjartmar Magnússon, fyndnasti háskólaneminn, og Una Stefánsdóttir, tónlistarkona, fóru yfir það helsta sem stóð upp úr í Hvað er að frétta?
14.03.2019 - 12:40

Hvað þýða þessi verkföll?

Það hefur fátt annað en verkföll og kjaraviðræður komist fyrir í fréttaumræðu síðustu vikna en fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir stéttarfélaganna VR og Eflingar gætu, ef ekki tekst að semja, staðið þar til um miðjan apríl þegar við tæki ótímabundið...
28.02.2019 - 14:30

Verkfall fyrir loftslagið

Efnt hefur verið til verkfalls fyrir loftslagið á Austurvelli nú á föstudag og alla næstu föstudaga, Landsamtök íslenskra stúdenta og Samband íslenskra framhaldsskólanema standa fyrir verkfallinu.

Ofmetið beikon?

Ofmetið beikon, Grammy verðlaunin og eitrað slím voru meðal umræðuefna í Hvað er að frétta? síðasta miðvikudag.
15.02.2019 - 11:59