Mynd með færslu

Hlustaðu nú!

Bjargaði tugum frá flóðbylgjunni 2004

Annan í jólum 2004 gekk stærðarinnar flóðbylgja yfir nokkur ríki sem liggja að Indlandshafi og kostaði hundruð þúsunda mannslífa. 10 ára bresk stúlka sem stödd var á eyjunni Phuket náði að vara fólk við og bjarga tugum frá flóðbylgjunni.
16.04.2021 - 09:16

Hugrakkasta kona Ameríku

Fjórtán ára gömul var Ida Lewis orðin þekkt sem besta sundkona Rhode Island í Bandaríkjunum og frábær ræðari. Frægust er hún þó fyrir björgunarafrek sín en talið er að hún hafi bjargað 18-25 manns úr sjávarháska og fékk hún viðurnefnið: Hugrakkasta...
09.04.2021 - 15:44

Byltingarbarnið í Pakistan

Iqbal Masih flúði nauðungarvinnu í teppaverksmiðju í heimalandi sínu Pakistan aðeins tíu ára gamall. Á sinni stuttu ævi gerðist hann áhrifamikill aðgerðarsinni gegn barnaþrælkun víða um heim áður en hann var skotinn til bana á páskadag 1995.
30.03.2021 - 12:58

Ellefu ára stelpa samdi jólasögu fyrir útvarpið

Jólatréð er glæný smásaga eftir Tinnu Snæbjörnsdóttur, 11 ára. Hún skrifaði söguna upphaflega fyrir skólann en KrakkaRÚV fékk söguna líka til sín og úr varð einskonar útvarpsleikhús í þættinum Hlustaðu nú!
22.12.2020 - 11:15