Mynd með færslu

Hans Óli skaut fyrst

Yoda er bara Regina George úr Mean Girls

„Yoda er bara Regina George úr Mean Girls,“ segja gestir Geirs Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Hans Óli skaut fyrst. Þessa vikuna er það Revenge of the Sith sem er umræðuefni þáttarins en gestir Geirs voru sammála um að taktarnir í Jedi meistaranum...

Útpæld pólitík en átakanleg ástarsaga

Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðamaður, og Donna Cruz, kvikmyndaleikkona, eru sammála um að í Star Wars kvikmyndinni Attack of the Clones sé pólitíkin útpæld en ástarsamband Anakin Skywalker og Padmé sé eitt það versta í kvikmyndasögunni.

Jar Jar Binks eldist ekki sérstaklega vel

Jar Jar Binks er án efa ein umdeildasta kvikmyndapersóna allra tíma. Hann lítur dagsins ljós í fyrsta kafla Star Wars kvikmyndabálksins, The Phantom Menance.
  •