Bíddu, selja Íslandsbanka segirðu?
Af hverju núna? Hvenær á maður eiginlega að selja banka? Og hvað óttast fólk? Af hverju þessi hræðsla við að ríkið selji banka? 14.01.2021 - 13:28
Býður typpakarlinn John Dillermand hættunni heim?
Stór og mikilvægur hluti þess að vera foreldri, er að vaka yfir velferð barna sinna. Hætturnar leynast víða. Foreldar hafa því gjarnan sterkar skoðanir á því barnaefni sem sjónvarpsstöðvar bjóða upp á, ekki síst ríkisreknar stöðvar. Það þarf því... 09.01.2021 - 09:00
Af hverju var ráðist inn í þinghúsið?
Donald Trump smalaði stuðningsfólki sínu sjálfur saman í Washington í Bandaríkjunum í gær með ítrekuðum tístum á Twitter. 07.01.2021 - 16:23