Mynd með færslu

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.

Íslendingar selja erótík á OnlyFans

Undanfarið hafa borist fréttir af ungu fólki á Íslandi sem hefur á skömmum tíma þénað milljónir með sölu á erótísku efni í gegnum samfélagsmiðil sem kallast OnlyFans. Þó OnlyFans byggist á sama grunni og samfélagsmiðlar á borð við Instagram og...
15.04.2021 - 12:07

Hvað í ósköpunum gengur á hjá Alvogen?

Kýlingaleikir, morðhótanir og harðar ásakanir. Hvað í ósköpunum gengur á hjá lyfjafyrirtækinu Alvogen? Eftir að náinn samstarfsmaður forstjórans snerist gegn honum hafa ásakanir gengið á víxl og málið virðist rétt að byrja.
08.04.2021 - 14:53

Af hverju ætti ég að smassa hamborgarann minn?

Veitingastöðum sem bjóða upp á hamborgara sem hafa verið kramdir með verklegum spaða á sjóðandi heita pönnu fjölgar nú ört á Íslandi.
25.03.2021 - 14:15

Bíddu, hvernig átti þessi Borgarlína aftur að vera?

Hugmyndir um borgarlínu voru kynntar í svæðisskipulagi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu árið 2015 og alls konar fólk hefur verið að rífast um hana síðan. En hvað er Borgarlína? Við erum kannski búin að gleyma því og þess vegna er best að...
12.03.2021 - 12:44

Á ríkið að fara í mál við ríkið?

Í síðustu viku hafnaði héraðsdómur kröfu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um að ógilda úrskurð kærunefndar jafnréttismála frá því síðasta sumar. Í úrskurði kærunefndar kom fram Lilja hefði brotið jafnréttislög við skipan Páls...

Hvað er eldgos og hvað kemur hafragrautur málinu við?

Eldgos er heitasta umræðuefnið á Íslandi í dag. Miklar jarðhræringar hafa verið á Reykjanesskaga undanfarna daga og þegar þessi orð eru skrifuð eru tvær sviðsmyndir líklegastar: Annað hvort kemur eldgos eða ekki. 
05.03.2021 - 12:57

Þáttastjórnendur

Guðmundur Björn Þorbjörnsson
Katrín Ásmundsdóttir