Mynd með færslu

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.

Af hverju er fólk að svitna yfir föstum vöxtum?

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í maí en hækkunin var sú fyrsta frá árinu 2018. Í kjölfarið hækkuðu bankarnir vexti húsnæðislána og fólk sem hefur gengið um í draumalandi sílækkandi breytilegra vaxta byrjaði að velta fyrir sér hvort það væri loksins...
08.07.2021 - 13:55

Af hverju eru allir og amma þeirra að kaupa hlutabréf?

Mikið hefur verið fjallað um hlutafjárútboð íslenskra fyrirtækja undanfarna mánuði. Síldarvinnslan reið á vaðið í maí og Íslandsbanki fylgdi í kjölfarið í júní. Hlutafjárútboði flugfélagsins Play lauk svo í síðustu viku og tölvuleikjaframleiðandinn...
01.07.2021 - 13:09

Hvenær varð Britney fangi föður síns og af hverju?

Britney Spears, ein skærasta poppstjarna samtímans, kom fyrir rétt í Los Angeles í gær og bað dómara um hjálp við endurheimta líf sitt frá föður sínum. Hún sagðist vera óhamingjusöm, vansvefta, reið og þunglynd og að faðir hennar, sem hefur verið...
24.06.2021 - 13:07

Er virkni bóluefna góður mælikvarði?

Aðeins um helmingur þeirra sem fékk boð í bólusetningu með bóluefni Janssen í Laugardalshöll á fimmtudag mætti á svæðið.
11.06.2021 - 14:55

Erum við kannski öll áhrifavaldar?

Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu í vikunni að leikkonan Kristín Pétursdóttir hefði auglýst vörur og þjónustu á Instagram-síðu sinni án þess að það kæmi nógu skýrt fram að um auglýsingar væri að ræða. 
18.06.2021 - 14:15

Hin mannlega Naomi Osaka og kvíði íþróttafólks

Áhugafólk um tennis vaknaði upp við vondan draum á mánudaginn fyrir viku þegar Naomi Osaka, ein besta tenniskona heims og ein skærasta stjarna íþróttaheimsins, gaf það út að hún myndi ekki keppa á Roland Garros-mótinu, eða Opna franska...
08.06.2021 - 09:51

Þáttastjórnendur

Guðmundur Björn Þorbjörnsson
Katrín Ásmundsdóttir