Átti að passa en endaði á sviði
Þegar rithöfundurinn Auður Jónsdóttir var táningur fékk hún það verkefni að passa dóttur Röggu Gísla yfir verslunarmannahelgi. Einhvern veginn endaði hún í staðinn á sviði með Stuðmönnum. 02.08.2019 - 16:03
Kvenlíkaminn sem seldist upp
Systur kynlífsdúkkunnar Kittý sem rænt var úr verslun Adam og Evu á síðasta ári seldust upp í kjölfar ránsins. Algengustu kynlífsdúkkurnar eru líkari sundboltum en alvöru fólki en með tilkomu nýrrar tækni – sílíkonholdi og gervigreind – gætu... 04.06.2019 - 10:05
Áfram löglegt að breyta líkömum barna
Frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði sem nú liggur fyrir Alþingi inniheldur ekki ákvæði um vernd barna með ódæmigerð kyneinkenni. Kitty Andersson segir tímabært að Alþingi viðurkenni óþörf inngrip í líkama barna sem mannréttindabrot. „Við þurfum... 24.05.2019 - 16:00
Hversdagslegar sögur af hinsegin fólki
Útvarpsþátturinn Grár köttur og Instagram rásin Hinseginleikinn munu á morgun, þriðjudag, slá saman í þátt sem verður tekinn upp fyrir framan áhorfendur í Studio Rakel Tomas á Laugarvegi 27. Í þættinum verða sagðar hinsegin sögur af hinsegin fólki,... 20.05.2019 - 14:38
Þegar eltihrellir sendi Björk sprengju
Árið 1993 höfðu Sykurmolarnir lagt upp laupana og Björk Guðmundsdóttir hóf sólóferil sinn fyrir alvöru. Lagið „Human Behaviour“ varð fyrsti stóri smellur hennar á alþjóðavísu, hlaut mikla spilun á MTV og lof gagnrýnenda. Með fyrstu plötu sinni,... 11.05.2019 - 09:08
Dularfullu veikindin upplýst rétt í tæka tíð
Frá tveggja ára aldri og þar til hann varð 14 ára gamall varð Þröstur Elvar Ákason veikari og veikari án þess að nokkur vissi hvað bjátaði á. Sjálfur var hann orðinn úrkula vonar. „Allir eru að spyrja mig, hvað er að þér, afhverju ertu svona, og þá... 08.05.2019 - 14:33