Mynd með færslu

Geymt en ekki gleymt

Í hverjum er þætti er ein íslensk hljómplata til umfjöllunar. Íslenskir tónlistarmenn segja hlustendum sögurnar á bakvið lögin, frá sjálfum sér og allskyns sögur sem gaman er að heyra. Geymt en ekki gleymt – íslenskur þáttur um íslenska tónlist! Senda Frey póst

Var farinn að drekka hressilega fyrir „sjóið“

„Ég var byrjaður að raða lögunum eins, og segja sömu kúkabrandarana á undan lögunum. Þetta var orðið eins og leikrit,“ rifjar tónlistarmaðurinn Mugison upp um mánuðina eftir útgáfu annarrar hljómplötu sinnar, Mugimama is this Monkey Music?, sem...
18.08.2020 - 11:45

Tímarnir okkar: Húkkuðum far með góðærislestinni

„Þetta er í rauninni endirinn á hefðbundinni plötuútgáfu, hún er í andarslitrunum þarna út af tækniframförum og breyttum viðskiptaháttum,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson um tímann þegar hljómsveit hans Sprengjuhöllin gaf út plötu sem hét einmitt...