Mynd með færslu

Geymt en ekki gleymt

Í hverjum er þætti er ein íslensk hljómplata til umfjöllunar. Íslenskir tónlistarmenn segja hlustendum sögurnar á bakvið lögin, frá sjálfum sér og allskyns sögur sem gaman er að heyra. Geymt en ekki gleymt – íslenskur þáttur um íslenska tónlist! Senda Frey póst

„Það var mikil ást í lífi mínu“

„Að sjálfsögðu samdi ég texta um hana. Þakkargjörð fyrir að hafa komið inn í mitt líf,“ segir Haukur Heiðar Hauksson söngvari hljómsveitarinnar Diktu um stærsta lag sveitarinnar, Thank you. Það fjallar um konu hans, Guðnýju Kjartansdóttur....
03.08.2021 - 14:58

„Að tengja hamingju við frægð er misskilningur“

„Þetta er ævintýri sem ég get varla rifjað upp án þess að tárast. Frægðardraumur minn, hann splundraðist bara,“ segir fyrrum vandræðaunglingurinn og poppstjarnan Þórunn Antonía. Þegar hún bjó í London var hún mjög góð vinkona söngkonunnar Amy...

Fór á tónleika eftir aðgerð með dren í hliðartösku

Ása Dýradóttir bassaleikari í Mammút þurfti að láta fjarlægja æxli í brjósti átján ára gömul. Katrína Mogensen og Alexandra Baldursdóttir, hljómsveitarsystur Ásu og vinkonur, drógu hana á tónleika til að kæta hana og gáfu henni fiskinn Svart sem...

Var farinn að drekka hressilega fyrir „sjóið“

„Ég var byrjaður að raða lögunum eins, og segja sömu kúkabrandarana á undan lögunum. Þetta var orðið eins og leikrit,“ rifjar tónlistarmaðurinn Mugison upp um mánuðina eftir útgáfu annarrar hljómplötu sinnar, Mugimama is this Monkey Music?, sem...
18.08.2020 - 11:45

Tímarnir okkar: Húkkuðum far með góðærislestinni

„Þetta er í rauninni endirinn á hefðbundinni plötuútgáfu, hún er í andarslitrunum þarna út af tækniframförum og breyttum viðskiptaháttum,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson um tímann þegar hljómsveit hans Sprengjuhöllin gaf út plötu sem hét einmitt...