Mynd með færslu

Gettu betur

Bein útsending frá spurningakeppni framhaldsskólanna sem einkennist af stemningu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum. Spurningahöfundar og dómarar eru Ingileif Friðriksdóttir, Vilhelm Anton Jónsson og Sævar Helgi Bragason. Spyrill er Kristjana Arnarsdóttir. Stjórn útsendingar: Elín Sveinsdóttir.
Mynd með færslu

Hverjir komast í úrslit Gettu betur?

Í kvöld ræðst hvort lið Menntaskólans í Reykjavík eða Verzlunarskóla Íslands mætir liði Borgarholtsskóla í úrslitum Gettu betur föstudaginn 13. mars.

Borgarholtsskóli í úrslit Gettu betur eftir bráðabana

Borgarholtsskóli er kominn í úrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, en liðið lagði FÁ að velli eftir bráðabana í kvöld. Borgarholtsskóli hefur einu sinni unnið keppnina, fyrir 15 árum, og komst síðast í úrslit 2014
28.02.2020 - 20:59
Mynd með færslu

Undanúrslit Gettu betur hefjast í kvöld

Undanúrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefjast í kvöld með viðureign Borgarholtsskóla og Fjölbrautaskólans við Ármúla.

Annað skipti í sögunni í 8-liða úrslitum

Menntaskólinn á Ísafirði er í annað skipti í sögu skólans kominn í 8-liða úrslit Gettu betur, þar voru þau síðast árið 2016. Í kvöld mætir skólinn Verzlunarskóla Íslands.

Senda „shoutout“ á séra Þór

Lið Verzlunarskóla Íslands í Gettu betur senda „shoutout“ á séra Þór, prest í Árbæjarkirkju, fyrir keppni kvöldsins. Þar mæta þau Menntaskólanum á Ísafirði í 8-liða úrslitum.
Mynd með færslu

Línurnar skýrast í Gettu betur

Í kvöld klukkan 19:45 fer fram síðasta viðureignin í 8-liða úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Skólarnir sem eigast við eru Menntaskólinn á Ísafirði og Verzlunarskóli Íslands. Að viðureigninni lokinni verður dregið í...

Gettu betur viðureignir

Úrslit

  MR Kvennó Úrslit
15. mars      

Undanúrslit

      Úrslit
1. mars MR MA 33-32
8. mars FSu Kvennó 19-35

8 liða úrslit

      Úrslit
1. feb MR MH 30-25
8. feb MA Versló 29-22
15. feb FSu FG 37-22
22. feb Kvennó Borgó 28-24

Úrslit fyrri umferða