Mynd með færslu

Félagsheimilið

Vissi ekki hvað það myndi þýða að vinna Ungfrú heim

„Svo vaknarðu morguninn eftir með bláa kórónu á náttborðinu og 200 blaðsíðna samning,“ segir Unnur Birna fyrrverandi alheimsfegurðardrottning. Hún tók þátt í íslensku keppninni fyrir ömmu sína en gerði sér litla grein fyrir hvað fælist í því ef hún...

„Þú mættir kannski brosa aðeins minna“

Edda Andrésdóttir hóf störf við fréttalestur fyrir 50 árum og lætur nú gott heita. Hún minnist þess að hafa skemmt sér svo vel sem spyrill í viðtölum að eitt skiptið hafi upptakan verið stöðvuð og hún hvött til að brosa minna þar sem efnistök væru...
16.08.2022 - 09:17

„Ég missti fyrirtækið og var á krossgötum“

Linda Pétursdóttir rak Baðhúsið um árabil við mikinn fögnuð kvenna sem stunduðu þar líkamsrækt og heilsulind. Þegar til stóð að færa reksturinn upp í Smáralind tóku við óvæntir erfiðleikar sem enduðu með því að hún sá sig knúna að loka árið 2014....
08.08.2022 - 14:08

„Sé eftir að spyrja mömmu ekki meira áður en hún dó“

Móðir Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra lést þegar hún var sjálf aðeins rúmlega tvítug. Áslaug segist vera með bláu augun hennar móður sinnar og sér ekki eftir mörgu í lífinu nema þó kannski að hafa ekki nýtt tækifærið betur á meðan hún lifði...

„Ég losnaði algjörlega við að óttast dauðann“

Eiríkur Hauksson sigraðist á krabbameini sem hann greindist með fyrir 20 árum. Vegna þeirrar reynslu óttast hann ekki feigðina. Hann myndi hætta að reykja upprúllaðar sígarettur ef svo væri.
26.07.2022 - 14:11

„Á maður ekki bara að vera heiðarlegur með svona?“

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, Emmsjé Gauti, svarar tuttugu erfiðum spurningum og segir frá því þegar hann eyddi myndum úr síma ókunnugs manns. Hann vill ekki spinna sögu um að hann geti ekki komið fram heldur segist í hreinskilni hafa aflýst vegna...