Mynd með færslu

Endurómur: IMMERSION tónlistarhátíðin

Norrænir nútímatónlistarhópar á Rás 1

Laugardaginn 28. nóvember standa fimm norrænir nútímatónlistarhópar fyrir tónleikadegi í Norðurljósasal Hörpu undir yfirskriftinni IMMERSION. Þar verður boðið upp á röð fimm stuttra tónleika þar sem leikin verða bæði glæný og „eldri" nútímaverk...