Mynd með færslu

Dordingull

Valli Dordingull fjallar um þungarokk, pönk og alls kyns harðkjarnatónlist, með áherslu á það nýjasta sem er að gerast hérlendis eða erlendis.

Tombs, Acid Bath, Annihilator og Kirk Windstein

Í þætti dagsins má heyra hágæða rokktónlist frá Tombs, Acid Bath, Annihilator og Kirk Windstein í viðbót við fullt af nýju og nýlegu efni úr rokkheiminum.
23.03.2020 - 11:00

Nýtt með Code Orange!

Í þætti dagsins má heyra nýtt efni frá hljómsveitum á borð við Code Orange, Annihilator.  Testament og Horseneck auk klassík frá Zao og Mastadon.
16.03.2020 - 11:00

NÝTT: Trivium, August Burns Red, Hopsefall ofl.

Í þætti dagsins má heyra nýtt efni frá hljómsveitum á borð við Trivium, August Burns Red, Hopsefall og the Acacia Strain í viðbót við efni með Vamachara, Typecaste, Gone Postal og Vetur 
02.03.2020 - 11:00

Nýtt efni með VETUR

Íslenska þungarokksveitin VETUR sendi frá sér í nýliðinni viku nýja breiðskífu að nafni VIST, en þetta er önnur breiðskífa sveitarinnar á eftir plötunni Nætur sem var gefin út fyrir 2 árum síðan.
24.02.2020 - 11:00

Nýtt með Suicide Silence, Hatebreed, Machine Head ofl.

Í þætti dagsins má heyra efni Nýtt efni með Suicide Silence, Hatebreed, Machine Head, Ozzy Osbourne og Kvelertak. Í viðbót við Cave In, Morpholith og Cro-Mags.
17.02.2020 - 11:00

Lamb of god, Code Orange, Suicide Silence ofl.

Í þætti dagsins má heyra efni frá hljómsveitum á borð við Lamb of god, Code Orange, Suicide Silence, Great American Ghost og August Burns red. Í viðbót við Suicidal Tendences, Napalm death og Anvil.
10.02.2020 - 11:00

Þáttastjórnendur

sigvaldij's picture
Sigvaldi Jónsson