Mynd með færslu

Diskódruslan

Diskóið griðastaður litaðs og hinsegin fólks

Diskóið var vinsælasta tónlistarstefna seinni hluta áttunda áratugarins en hún dó drottni sínum eins hratt og hún hafði risið í kringum 1980. Tónlistin sem flaut inn að miðju meginstraumsins spratt þó upp úr jarðvegi hinna jaðarsettu í Bandaríkjunum...
06.08.2020 - 09:48